Frístundastyrkir sveitarfélaga
 Share
The version of the browser you are using is no longer supported. Please upgrade to a supported browser.Dismiss

View only
 
ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZ
1
2
Frístundastyrkir sveitarfélaga 2016 - 2017
3
Hér er að finna samantekt af svörum sveitarfélaga um frístundastyrki. Hvort sveitarfélag bjóði upp á slíka styrki, hver upphæðin er og hvernig fyrirkomulag gagnvart þeim er háttar. Óskað var eftir upplýsingum frá sveitarfélögum í gegnum tölvupóst og með símtölum. Samantektin var unnin af Jóni Aðalsteini, upplýsingafulltrúa Ungmennafélags Íslands. Netfang jon@umfi.is
4
5
6
7
8
Höfuðborgarsvæðið
9
10
11
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
12
Garðabær30.000kr.5 - 18 áraNoraBörn á aldrinum 5 - 18 ára bæði árin með. Öll börn á aldrinum 5 -18 ára fá nú hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 1998 - 2011. Má nota í ræktina og sundkort frá 16 ára. Miðað við 10 vikur. Hvatapeningana er hægt að nýta til að lækka kostnað við skipulagt íþrótta- og æskulýðsstarf sem nær yfir 10 vikur að lágmarki.http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/hvatapeningar/
13
Hafnarfjörður36.000kr.6 - 18 áraNoraUm er að ræða breytt fyrirkomulag sem gildir frá 1. nóvember 2016. Hafnarfjarðarbær greiðir mánaðarlega 3.000 króna frístundastyrk fyrir 6 - 18 ára á meðan tómstundagrein er iðkuð allt árið. Markmið frístundastyrkja er að gera börnum með lögheimili í Hafnarfirði kleift að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi óháð efnahag fjölskyldna og að efla íþróttastarf og annað forvarnastarf í Hafnarfirði. Einnig á styrkurinn að vinna gegn óæskilegu brottfalli í eldri aldurshópum iðkenda.http://www.hafnarfjordur.is/ibuar/ithrottir-og-utivera/fristundastyrkir/
14
Kjósahreppur
15
Kópavogsbær40.000kr.5 - 18 áraNoraFrá og með 1. janúar 2017 er frístundastyrkur í Kópavogi 40.000 krónur á barn á ári. Heimilt er að ráðstafa styrkjnum hvenær sem er á árinu óháð fjölda greina/námskeiða. Meginskilyrði styrkjanna er að starfsemin sé á forsendum uppeldislegra gilda og forvarna undir stjórn/leiðsögn mentaðs fagaðila á sviði íþrótta og tómstunda. Styrkhæf starfsemi þarf að vera í 10 vikur samfellt hið minnsta. Ekki er heimilt að flytja styrkinn á milli ára.http://www.kopavogur.is/is/ibuar/ithrottir-utivist/fristundastyrkir
16
Mosfellsbær27.500kr.5 - 18 áraNorahttp://www.mosfellsbaer.is/thjonusta/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundaavisun/
17
Reykjavíkurborg50.000kr.6 - 18 áraStyrkurinn gildir frá 1. janúar það ár sem barnið verður 6 ára og til áramóta það ár sem barnið verður 18 ára. Miðað við 10 vikna námskeið. www.fristund.is; www.fristundakort.is
18
Seltjarnarnesbær50.000kr.6 - 18 áraGr. eftiráHægt er að nota styrkinn í íþróttir - dans - tónlist.http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/ithrottirogtomstundir/styrkir/
19
20
21
Suðurnes
22
23
24
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
25
GrindavíkurbærSjá nánarFyrirkomulagið í Grindavík er með nokkuð öðrum hætti. Ekki er greiddur frístundastyrkur með tilheyrandi umsýslu heldur gerður beinn samningur við UMFG og félög sem bjóða upp á frístundastarf.  Í raun er þetta því beinn styrkur til foreldra. Þetta þýðir að börn á grunnskólaaldri geta t.d. æft eins margar íþróttir innan UMFG og þau vilja fyrir eitt gjald. Sem dæmi rukkar UMFG eitt æfingagjald, 22.500 kr. á ári fyrir hvert barn. UMFG sér um umsýslu í gegnum Nora. Innan UMFG er svo formúla sem reiknar út styrkinn frá bænum til deildanna.
26
Reykjanesbær15.000kr6 -16 áraMittreykjanes.isAð auki styrkjum við íþróttahreyfinguna um 18.000.000 á ári í svokallaða þjálfarastyrki. Eingöngu þau íþróttafélög sem eru fyrirmyndarfélög samkvæmt skilgreiningu Íþróttasamband Íslands. Skilyrði er að íþróttafélögin ráði til sín menntaða þjálfara. Við erum einnig með íþróttasjóð. Í hann geta afreksmenn sótt ef þau eru yngri en 25 ára og eru valin í landslið og taka þátt í verkefnum erlendis. Afreksmaðurinn fær úthlutað 20.000 kr í hvert skipti sem farið er að utan. Rekstrarsamningar eru gerðir við Keflavík og Njarðvík árlega um rekstur íþróttasvæðanna. 12.000.000 fara til Njarðvíkur og 18.000.000 til Keflavíkur. Að lokum erum við með forvarnarsjóð (3.000.000) sem félögin geta sótt um í til að standa að forvarnarfræðslu fyrir iðkendur og foreldra þeirra.http://www.reykjanesbaer.is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundir/hvatagreidslur/
27
Sandgerðisbær30.000kr.4 -18 áraExcelStyrkurinn gildir frá 1. janúar það ár sem barnið verður 4 ára og til áramóta það ár sem barnið verður 18 ára.http://sandgerdi.is/ithrotta-og-aeskulydhsmal/
28
Sveitarfélagið Garður30.000kr.4 -18 áraExcelStyrkurinn gildir frá 1. janúar það ár sem barnið verður 4 ára og til áramóta það ár sem barnið verður 18 ára.http://svgardur.is/sites/default/files/_EFNI/hvatagr_i_gardi_reglur.pdf
29
Sveitarfélagið Vogar10.500kr.0 -16 áraKvittun fyrir frístundastarfi skilað á bæjarskrifstofuAð styrkþegi sé á aldrinum 16 ára og yngri miðað við fæðingarár.http://www.vogar.is/resources/Files/680_Frístundakort%20reglur,%20endurskoðaðar%202014.pdf
30
31
32
Vesturland
33
34
35
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
36
Akraneskaupstaður25.000kr.6 - 17 áraNora (íþróttir)Gildir frá 1. jan árið sem börn verða 6 ára og til 31. des árið sem börn verða 17 ára. Einnig hægt að nota hjá frjálsum félögum svo sem skátum, björgunarsveit, dans, og fleira. Markmið þessarar niðurgreiðslu er að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum. Við skráningu barna hjá Íþróttabandalagi Akranesser hægt að ráðstafa framlaginu og skipta því einnig á milli íþróttafélaga, æfi viðkomandi fleiri en eina grein.  Árið 2015 er tómstundaframlagið kr. 25.000 en sú upphæð getur tekið breytingum á milli ára. Framlaginu er einnig hægt að ráðstafa í Tónlistarskóla Akraness.http://www.akranes.is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundastarf/tomstundaframlag
37
Borgarbyggð20.000kr.Frístundastyrkur verður tekinn upp nú um áramót í Borgarbyggð. Hann verður 20.000 á ári fyrir 6 - 18 ára börn og ungmenni. Verið er að vinna í að móta reglur um styrkinn.
38
Dalabyggð
39
Eyja- og Miklaholtshreppur
40
GrundarfjarðarbærSjá nánar.Ekki frístundastyrkur. Sveitarfélagið styrkir íþrótta- og tómstundastarf í Grundarfirði svo gjöldin eru afar lág.
41
Helgafellssveit
42
Hvalfjarðarsveit40.000kr0 - 18 áraHvalfjarðarsveit styrkir börn og ungmenni allt að 18 ára aldri til íþrótta og tómstundaiðkunar. Styrkirnir eru ætlaðir sem hvatning til frekari framfara og til að mæta útlögðum kostnaði vegna þjálfunar og keppni. Hvalfjarðarsveit styður íþrótta- og tómstundaiðkun barna og unglinga í sveitarfélaginu um 40.000 kr. á ári. Viðkomandi greiðir sjálfur fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun sína og kemur með greiðslukvittun á skrifstofu sveitarfélagsins, til að fá endurgreitt. Hvalfjarðarsveit styrkir íþrótta- og/eða tómstundaiðkendur sveitarfélagsins til keppnisferða erlendis um 25.000 kr. Hvalfjarðarsveit styrkir íþrótta- og/eða tómstundaiðkendur í sveitarfélaginu til æfingaferða erlendis um 20.000 kr. Reiknað er með að hver og einn geti sótt um styrk einu sinni á ári, vegna keppnisferða/æfingaferða erlendis.
43
SkorradalshreppurSjá nánar.Í Skorradalshreppi er ekki frístundastyrkur til. – En við greiðum akstursstyrk til foreldra með börn á æfingum í nágrenninu. Kr. 25000,- per barn/ár. Síðan fær Ungmennafélagið Íslendingur styrk frá sveitarfélaginu til æskulýðs- og æfingamála.
44
SnæfellsbærSjá nánar.Snæfellsbær niðurgreiðir 100% alla tíma sem ungmennafélögin nota í barna- og unglingastarf bæði í íþróttahúsi og sundlaug. Það er reiknaður styrkur upp á 11,5 milljónir.  Að auki er beinn styrkur til ungmennafélaganna upp á kr. 3,2 milljónir og launastyrkur vegna framkvæmdastjóra íþróttastarfs barna og unglinga upp á kr. 1,1 milljón. Við niðurgreiðum ekki beint félagsgjöld og veitum ekki beina íþróttastyrki, að öðru leiti en því að við veitum akstursstyrki til foreldra í dreifbýli sem keyra börn sín á íþróttaæfingar í þéttbýli. Það eru að sjálfsögðu fleiri styrkir veittir til íþróttamála, sumir hverjir fara óbeint til barna- og unglingastarfs í gegnum golfklúbba og hestamannafélög.  Jafnframt eru íþróttaferðir barna- og unglinga styrktir á hverju ári, en það eru ekki fastir styrkir.
45
StykkishólmsbærSjá nánar.Stykkishólmsbær greiðir ekki frístundastyrki. Bærinn styrkir Snæfell um 1,5 milljónir króna á ári. Upphæðin fer í þjálfarakostnað og hefur Snæfell aðgang að íþróttamannvirki. Aftur á móti er aðeins eitt gjald greitt 3svar á ári og mega börnin æfa þrjár íþróttagreinar, körfubolta, fótbolta og frjálsar.
46
47
48
Vestfirðir
49
50
51
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
52
ÁrneshreppurVið erum ekki með frístundastyrki fyrir börn í hreppnum, börnin eru mjög fá. En við styrkjum ýmis verkefni sem þeim standa til boða. S.s. danskennslu, keppnisferðir og skólaselsferðir. Þetta er ekki með reglubundnum hætti þar sem börnin eru á misjöfnum aldri frá ári til árs. Nú hafa orðið miklar breytingar í skólastarfinu þar sem skipti um áhöfn nú fyrir skömmu og því er ekki með öllu ljóst hvernig málum verður háttað framvegis.
53
Bolungavíkurkaupstaður20.000kr0 - 20 áraFrístundakortið getur nýst öllum börnum og unglingum sem eiga lögheimili í Bolungarvík og eru fæddir árið 1995 eða síðar. Hámarksfjárhæð frístundakorts er kr. 20.000. Til að sækja greiðslu vegna frístundakorts nægir að sýna frumrit af kvittun vegna þátttökugjalda eða námskeiðagjalda í íþróttum eða listum.
54
ÍsafjarðarbærSjá nánar.Þessu er svipað háttað hér í Ísafjarðarbæ og í Grindavík. Ekki greiddir frístundastyrkir heldur samningur við Héraðssambandið og íþróttir og tómstundir mikið niðurgreiddar. Börn í 1.-4 bekk geta valið allar greinar sem í boði eru en greiða einungis kr. 8.000 fyrir önnina. Í eldri bekkjum er gjaldið hærra en samt mun lægra en gengur og gerist vegna styrks sveitarfélagsins. Þá geta börn í 1.-4. bekk tekið þátt í fríu tómstundastarfi klukkutíma á dag á skólatíma. Í ár er boðið upp á Yoga, dans, útivist, frjálsan leik og frístundafjör svo eitthvað sé nefnt. Þetta skipulag er að koma mjög vel út fyrir alla aðila.
55
Kaldrananeshreppur30.000kr.Sveitarfélagið greiðir 30.000 krónur til hvers barns sem er í skipulögðu tómstundastarfi. Það veitir auk þess ungmennafélaginu breytilegan styrk eftir þörfum en sum ár ekkert. Þá fá öll börn upp að 16 ára aldri frítt í sund. Sveitarfélagið greiðir einnig til Strandabyggðar vegna þátttöku barna úr Kaldrananeshreppi í félagsmiðstöðinni á Hólmavík.
56
Reykhólahreppur15.000kr.5 - 17 áraReykhólahreppur gefur út tómstundaávísanir. Lögð er áhersla á að um skipulagt starf eða kennslu sé að ræða, sem stundað er undir leiðsögn þjálfar, kennara eða leiðbenanda í sveitarfélaginu. Ráðstafa má fjárhæðinni til fleiri en einnar greinar á hverju tímabilinu. Það má nýta til kaupa á 20 ferða korti eða árskorti í sundlaug Reykhólahrepps.
57
Súðavíkurhreppur
58
StrandabyggðStrandabyggð greiðir beina styrki til íþróttafélaga.
59
TálknafjarðarhreppurSveitafélagið býður ekki upp á frístundastyrki fyrir einstaklinga en styrkir Ungmennafélagið á hverju ári.
60
VesturbyggðSjá nánar. Vesturbyggð er ekki með beina frístundastyrki en styrkir íþróttafélögin og starf þeirra. Bæði með beinum styrkjum og einnig með niðurgreiðslu á leigu á íþróttamannvirkjum. Sveitarfélögin taka þátt í að reka starf íþróttafulltrúa á sunnanverðum Vestfjörðum sem heldur utanum og skipuleggur allt íþróttastarf á sunnanverðum Vestfjörum. Að taka þátt í íþróttastarfi kostar lítið á þessu svæði miðað við önnur. Íþróttaskóli er starfræktur fyrir börn 6 – 9 ára og kostar hann 1750 á mánuði. Að taka þátt í námskeiðum hjá íþróttafélögunum kostaði á vorönn lægst 8.500 fyrir eina grein og 23.680kr fyrir þrjár greinar.
61
62
63
Norðurland vestra
64
65
66
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
67
Akrahreppur
68
Blönduósbær
69
Húnaþing vestra17.000kr.6 - 18 ára
 Eyðublað á skrifstofu sveitafélags
Gildir frá 1.jan árið sem börn verða 6 ára og til 31. des. árið sem börn verða 18 ára. http://www.hunathing.is/stjornsysla/tilkynningar/nanar/5091/fristundakort
70
Húnavatnshreppurhttp://www.hunathing.is/stjornsysla/tilkynningar/nanar/5091/fristundakort
71
Skagabyggð
72
Sveitarfélagið Skagafjörður8.000kr.6 - 18 ára
Hvatapeninga er hægt að nýta til að greiða niður æfinga- og þátttökugjöld í skipulögðu íþrótta-, lista- og æskulýðsstarfi. Réttur til Hvatapeninga fellur niður í árslok.
http://www.skagafjordur.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundastarf/hvatapeningar
73
Sveitarfélagið Skagaströnd15.000kr.6 - 16 áraGildir frá 1. janúar ár hvert til 31. desember. Frístundakortin ná til starfsemi íþróttafélaga auk hverskonar skipulagðs félags- og tómstundastarfs sem stendur í sex vikur eða lengur og greitt er fyrir með þátttökugjaldi. Þar að auki gildir kortið fyrir aðra tómstundaiðkun, s.s. tónlistar- og listnám. Skilyrði til að frístundakort nái til endurgreiðslu á félags- og tómstundastarfi er þau að starfsemin sé viðurkennd af sveitarstjórn og um hana séu veittar allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Foreldrar með lögheimili á Skagaströnd sem eiga börn á grunnskólaaldri eiga rétt á frístundakorti, fyrir hvert barn, til niðurgreiðslu á íþrótta- og tómstundastarfi. Þegar greitt hefur verið fyrir það námskeið eða starf sem grunnskólabarn vill eða hefur tekið þátt í, er farið með kvittunina á skrifstofu sveitarfélagsins þar sem sótt er um frístundakort. Fjárhæð sem nemur verðgildi frístundakorts verður síðan endurgreidd vegna viðurkennds frístundastarfs.http://www.skagastrond.is/frettir/users3/stjori/Frístundakort%20-%20alm%20reglur.pdf
74
75
76
Norðurland eystra
77
78
79
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
80
Akureyrarkaupstaður16.000kr.5 - 17 áraNoraGildir frá 1.jan árið sem börn verða 6 ára og til 31. des. árið sem börn verða 17 ára. Frístundastyrkur 2016 er fyrir börn fædd 1999 til 2010. Styrkurinn er upp á 16.000 kr og gildir frá 1. janúar 2016 - 31.des 2016. Hægt að nota til að kaupa árskort í ræktina, Hlíðarfjall og sund óháð fjölda vikna námskeiðs og viðveru þjálfara/leiðbeinanda.http://www.akureyri.is/ithrottamal/fristundastyrkur
81
Dalvíkurbyggð
1.800 pr mán (allt að 3 greinar)
6 - 18 áraNoraGildir frá 1.jan árið sem börn verða 6 ára og til 31. des. árið sem börn verða 17 ára. Hægt að fá styrk að upphæð 1.800 á hverja tómstund (hámark þrjár greinar). Því hægt að fá niðurgreiðslu upp á 5.400 á mánuði eða allt að 64.800 á ári. Gildir fyrir tónlistarskóla.http://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Reglugerdir/fraedslu/hvatagreidslur_reglur_tillaga_mars_2014_samthykkt.pdf
82
Eyjafjarðarsveit
Styrkir 20.000 og niðurgreiðslan 10.000
6 - 17 áraEyjafjarðarsveit veitir foreldrum / forráðamönnum barna og ungmenna á aldrinum 6 - 17 ára styrki vegna íþróttaiðkunar utan Eyjafjarðarsveitar. Meginmarkmið er að öllum börnum og ungmennum í Eyjafjarðarsveit verði auðveldað að stunda þá íþrótt sem þau hafa ekki tök á að stunda hér í sveitarfélaginu. Til að unnt sé að nýta niðurgreiðsluna þarf að vera um að ræða skipulagt starf sem er stundað undir leiðsögn þjálfara eða leiðbeinanda og nær yfir eina önn eða að lágmarki 10 vikur. Þetta á t.d. við um allt íþróttastarf sem stundað er á vegum viðurkenndra íþróttafélaga
83
Fjallabyggð9.000kr.4 - 18 áraÁvísun í póstiGildir frá 1. jan árið sem barnið verður 4 ára og til 31. des árið sem börn verða 18 ára. Með ávísuninni má greiða fyrir skipulagt frístundastarf í Fjallabyggð hjá félagi/stofnun sem gert hefur samning við Fjallabyggð um notkun frístundastyrkja. Þetta á t.d. við um starfsemi viðurkenndra íþróttafélaga, æskulýðsfélaga, nám við tónlistarskóla, og fl.http://www.fjallabyggd.is/static/files/2015/pdf_skjol/fristundastyrkur_fjallabyggdar_2015.pdf
84
Grýtubakkahreppur
85
Hörgársveit12.000kr.Hörgársveit greiðir frístundastyrki sem eru á árinu 2016 kr. 12.000,- .
86
Langanesbyggð
87
Norðurþing5 - 17 áraKort - ExcelFrístundakort kostar 3.000 krónur og jafngildir 10 ferðum í sund. Ekki er um niðurgreiðslu að ræða á íþrótta- og tómstundastarfi barna. Kortið veitir aðgang að sundlaugum Norðurþings en er ekki niðurgreiðsla inní annað íþrótta/tómstundastarf.http://www.nordurthing.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundir/fristundakort
88
Skútustaðahreppur
89
Svalbarðshreppur
90
Svalbarðsstrandahreppur17.000kr.Fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri
91
Tjörneshreppur
92
Þingeyjarsveit
93
94
95
Austurland
96
97
98
Sveitarfélag
Frístundastyrkur
AldurshópurUmsýslaNánarHlekkur
99
Borgarfjarðarhreppur
100
Breiðdalshreppur* Breiðdalshreppur hefur boðið nemendum leik- og grunnskóla ókeypis aðgang að íþróttamiðstöð sveitarfélagsins. Íþróttafélagið hefur ekki verið virkt um nokkurt skeið en var endurvakið síðastliðið sumar (2016). Sveitarfélagið hefur styrkt íþróttafélagið í formi styrks. Árið 2016 var styrkurinn 50.000 krónur þar sem félagið fór ekki af stað fyrr en síðla sumars. Til viðbótar hefur sveitarfélagið séð um að slá íþróttavöllinn. Í fjárhagsáætlun Breiðdalshrepps er gert ráð fyrir 100.000 kr styrk.
Loading...