A | B | C | D | E | F | G | H | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Aðgerðaráætlun Giljaskóla haustið 2020 til vors 2023 vegna innleiðingar Réttindaskóla UNICEF | |||||||
2 | ||||||||
3 | Grein barnasáttmálans | Umbótaþáttur | Markmið | Aðgerðir til umbóta | Viðmið um árangur | Ábyrgðaraðili | Mat á árangri | |
4 | Grunnskóli Frístund Félagsmiðstöð | 16. gr., 19. gr., 34. gr. og 36. gr. | Öryggi á salerni | Að nemendur upplifi öryggi á salernum. | Fræða nemendur um ástæður fyrir þessari öryggisopnun. Setja óheimila opnun á "Yfir mörkin" á uppbyggingarspjöldin. Skoða hvort megi breyta læsingum og setja master lykil þess í stað. Setja skrýmslavarnir á salerni. | Marktækur munur á líðan nemenda á milli kannanna. | Skólastjóri, húsvörður og réttindanefnd. | Grunnlínumælingar að hausti 2020, 2021 og 2022. |
5 | Grunnskóli Frístund | 2. gr., 3. gr., 11. gr., 19. gr., 23. gr., 27. gr., 31. gr. og 36. gr. | Öryggi á bílastæði og útisvæðum | Að nemendur upplifi öryggi á leið til skóla. Að nemendur upplifi öryggi við innganga. | Senda erindi til bæjarins þar sem krafist er betri mokstur á göngustígum sem leiða að skólanum. Moka betur innganga við skólann. Bæta hálkuvarnir við skólann. | Marktækur munur á líðan nemenda á milli kannanna. | Akureyrarbær, skólastjóri og húsvörður. | Grunnlínumælingar að hausti 2020, 2021 og 2022. |
6 | Grunnskóli | 2. gr., 3. gr., 11. gr., 19. gr., 23. gr., 27. gr., 31. gr., 34. gr., 36. gr. og 37. gr. | Öryggi í frímínútum | Að nemendur upplifi sig örugga í frímínútum, bæði á göngum og útisvæði. | Fjölga starfsfólki í gæslu skólaárið 2020 - 2021, meðal annars með því að setja skólaliða á vaktir í frímínútum. | Marktækur munur á líðan nemenda á milli kannanna. | Skólastjóri og skólaliðar | Grunnlínumælingar að hausti 2020, 2021 og 2022 |
7 | Grunnskóli | 12. gr. og 19. gr. | Hitastig skólahúsnæðis | Að gæta þess að hitastig sé viðunandi. | Taka hitamælingar skólaárið 2020 - 2021 | Hitamælingar séu viðunandi. | Skólastjóri og húsvörður í samvinnu við valin bekk/árgang sem tekur verkefnið að sér. | Hitamælingar vetrarins metnar við lok skólaárs 2021. |
8 | Grunnskóli | 2. gr., 12. gr., 13. gr., 19. gr., 29. gr. og 30. gr. | Bekkjarsáttmálar | Að bekkjarsáttmálar séu unnir í anda barnasáttmálans. | Umsjónarkennarar fá leiðsögn um hvernig hægt er að tengja bekkjarsáttmála við barnasáttmálann. | Bekkjarsáttmálar hanga í hverjum bekk í upphafi skólaárs. | Réttindanefnd og umsjónarkennarar. | Í byrjun október 2020, 2021 0g 2022 verður athugað hvort bekkjarsáttmálar séu tilbúnir og hvort tenging sé við barnasáttmálann. |
9 | Grunnskóli | 42. gr. | Réttindadagar | Að nemendur séu reglulega uppfræddir um réttindi sín. | Haldnir verði réttindadagar á hverju skólaári. | Að haldnir hafi verið réttindadagar á skólaárinu. | Réttindanefnd og skólastjórnendur. | Í lok skólaárs 2021 og 2022 verði tryggt að réttindadagar séu á samþykktu skóladagatali. |
10 | Grunnskóli Frístund Félagsmiðstöð | 42. gr. | Réttindi barna sýnileg í daglegu starf | Að nemendur sjái vinnu og verkefni út frá barnasáttmálanum í skólanum. | Regluleg vinna þar sem réttindi barna eru í fyrirrúmi. Réttindanefnd sendir reglulega út verkefnapakka til umsjónarkennara til að vinna í bekk. Starfsfólk og nemendur fá fræðslu um réttindi sín í gegnum sem fjölbreyttasta miðla. | Að verkefni og annað hangi víða um skólann og beri vitni um vinnuna. | Réttindanefnd og kennarar. | Einu sinni á önn á skólaárinum 2020 - 2022 er athugað hvort réttindi barna séu sýnileg á veggjum skólans. |