ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXY
1
Umbótaáætlun 2020-2021 í kjölfar innra mats 2019-2020
2
3
ViðfangsefniTímabilMarkmiðAðgerðÁbyrgðEndurmat (hvenær og hvernig)Niðurstaða/framhald
4
Nám og kennsla
5
Inntak náms, árangur og framfarirLæsiAllt skólaáriðAð styrkja orðaforða, efla orðvitund og bæta lesskilning nemenda.Markviss orðaforða- kennsla, s.s. orð vikunnar, orðaspjall, gagnvirkur lestur, orðhlutavinna, orðarýni. Markviss kennsla í notkun lesskilningsaðferða og fleiri og fjölbreyttari lestrarstundir.KennararOrðalykill og Orðarún
6
Fréttir á heimasíðuAllt skólaáriðAð efla ritunarfærniAð nemendur skili fréttum til að setja á heimasíðu skólans.Umsjónar- kennararÁ kennarafundum kennarar segja frá kennslunni, viðbrögðum og tengingu við námið.
7
Kannanir og prófAllt skólaáriðRýna markvisst í kannanir og niðurstöður einstakra nemenda og gera íhlutunar- áætlanir í kjölfarið.Gerð einstaklings- námskráa.Umsjónar- kennarar, sérkennari, iðjuþjálfi og stjórnendur.Reglulega allt skólaárið
8
Skipulag náms og námsumhverfiNámsáhugi og námsvitund.Innleiðing hefst haustönn 2020Að efla virkni, áhuga og sjálfstæði nemenda í námi í því leiðarljósi að bæta námsárangur.Vera hluti af lærdóms- samfélagi með verkefnastjórum HörðuvallaskólaStjórnendur og kennararÁ samráðsfundum.
9
Aukið valAllt skólaáriðAð auka fjölbreytni í valiFjölga val- greinum eins og hægt er mv. smæð.Stjórnendur og kennararRýnihópamat að vori.
10
Kennsluhættir og gæði kennsluBreyttir kennsluhættir hæfnimiðað þemanám.Allt skólaáriðAð þeir sem koma að kennslu tileinki sér nýja hugsun sem snýr að hæfnimiðuðu námi.Námskeið fyrir kennara í notkun Mentor og innleiðing hæfnimiðaðs námsStjórnendur og kennararSamráðsfundir og nemendakönnun
11
Skóli fyrir allaHinsegin- fræðsla
Kynfræðsla
Vorönn 2021Að nemendur öðlist góða fræðslu um málefni hinsegin og mikilvæga þætti innan kynjafræðinnar.Samtökin 78 koma með fræðslu fyrir nemendur og foreldra.

Fá fulltrúa frá Karlmennskan með kynfræðslu
Stjórnendur og kennararRýni á bekkjarfundum og kennarafundum
12
Mannauður
13
Fagmennska starfsfólksSýn á eigin leikni í starfi og trú á eigin getu. Faglegt sjálfstraust.Allt skólaáriðAð búa til hugmynda- og verkefnabanka sem allt starfsfólk hefur aðgang að inn á google drive og mentor. Að festa í sessi Sýna og segja frá á kennarafundum.Kennarar segja frá þeim verkefnum sem hafa gengið vel og deila hugmyndum sínum með öðrum.Allt starfsfólkMetið að vori
14
NámsmatAllt skólaáriðAð koma á skýrri stefnu og framkvæmd varðandi námsmat.Innleiða notkun hæfnimiðaðs náms og hæfnikorta í mentor. Skilgreina í skólanámskrá fyrirkomulag námsmats og matskvarða.Stjórnendur og kennararRýnihópamat að vori.
15
Starfsánægja, líðan og aðbúnaðurAðbúnaður starfsfólksAllt starfsáriðAð starfsfólk búi við bestu vinnuskilyrði, sbr. Skólastefnu Hörgársveitar.Kaupa nýja skrifborðsstóla og stefna að því að allir fái rafmagns- skrifborð.
Endurnýja tölvukost kennara eftir þörfum.
SkólastjóriRýnihópamat að vori.
16
Ljúka við áætlun Heilsueflandi skólaHaustönn 2020Að skólinn sé með fullunna stefnu sem Heilsueflandi skóli og að stefnan sé öllum vel kunnug.Klára að vinna stefnuna og halda takti í gátlistum og viðmiðum heilsueflandi skóla.Heilsueflingar- nefndRýnihópamat að vori.
17
Vellíðan starfsfólksAllt skólaáriðAð bæta líðan starfsfólksKósíherbergi og vellíðunarstofa
Hugarfrelsi á vikulegum fundum.
Heilsueflingar- nefnd og stjórnendurStarfsmanna- samtöl og rýni- hópamat að vori
18
TeymisvinnaSVÓT fundirÁ miðju skólaáriAð byggja upp gott teymissamstarf, traust og samvinnu, nemendum og starfsfólki til hagsbóta.SVÓT greining hvers kennarateymis með skólastjóraSkólastjóriStarfsmanna- samtöl og rýni- hópamat að vori
19
Samstarf teymaAllt skólaáriðAð ná fram skilvirkni og markvissum vinnubrögðum í samstarfi umsjónarkennarateyma og stoðteymis.Festa í sessi mánaðarlega fundi kennarateyma og stoðteymis þar sem ákveðnu verklagi er fylgt.Stjórnendur, kennarar og stoðteymi.Starfsmannasamtöl, teymisfundir og rýnihópamat að vori.
20
Stjórnun
21
Stjórnandinn sem faglegur leiðtogiVettvangs- heimsóknir og fagleg samræðaAllt skólaáriðAð tryggja faglegt samtal við alla kennara með reglulegu millibili og tengja auk þess við niðurstöður vettvangsheimsókna þegar þær hafa farið fram.Halda SVÓT fundi með teymum.
Fara í formlegar vettvangsathuganir.
Sýna kennslunni áhuga, spyrja og hvetja.
Taka þátt í faglegu samtali á fundum.
Vera til staðar fyrir faglegt samráð þegar kennarar leita eftir því.
StjórnendurStarfsmannasamtöl og rýnihópamat að vori
22
Faglegt samstarfSýna og segja fráAllt skólaáriðAð efla faglegan jafningjastuðning.Festa í sessi dagskrárliðinn sýna og segja frá á kennarafundum.KennararStarfsmannasamtöl, teymisfundir og rýnihópamat að vori.
23
Samstarf teymaAllt skólaáriðAð ná fram skilvirkni og markvissum vinnubrögðum í samstarfi umsjónarkennarateyma og stoðteymis.Festa í sessi mánaðarlega fundi kennarateyma og stoðteymis þar sem ákveðnu verklagi er fylgt.Stjórnendur, kennarar og stoðteymi.Starfsmannasamtöl, teymisfundir og rýnihópamat að vori.
24
SkólaþróunInnleiðing hæfnimiðaðs námsAllt skólaáriðAð innleiða hæfnimiðað nám og auka vægi samþættra þematengdra verkefna í þeim tilgangi að efla sjálfstæð vinnubrögð nemenda, námsvitund þeirra og virkni í námi.Kynning frá fyrrum verkefnastjóra um hæfnimiðað nám í Hörðuvallaskóla. Myndun lærdómssamfélag með Hörðuvallaskóla um þróun hæfnimiðaðs náms og nýtingu leiðsagnarmats í gegnum hæfnikort í mentor.Stjórnendur og kennararStarfsmannasamtöl, teymisfundir og rýnihópamat að vori.
25
Skólabragur
26
Velferð og líðan nemendaGeðræktAllt skólaáriðAð efla þrautseigju, sjálfstraust og bæta líðan nemenda.Innleiða Hugarfrelsi í alla bekki, vinna með styrkleika, jákvæðar hugsanir o.fl.
Vellíðunar- herbergi fyrir nemendur sett á laggirnar.
Mílan gengin daglega. Fræðsla fyrir foreldra um sjálfsstyrkingu og vellíðan.
Allt starfsfólkNemendakönnun, bekkjarfundir.
27
Innra mat
28
Framkvæmd innra matsSamstarf innra mats teymis við allt starfsfólk.Allt skólaáriðAð formgera samtal og upplýsingaflæði milli innra mats teymis og starfsmanna.Tengja hugtakið innra mat inn í orðræðu á starfsmannafundum.Matsteymi.Rýnihópamat að vori.
29
Utanumhald.Allt skólaárið.Að hafa stöðuga yfirsýn.Skrá jafnóðum niðurstöður innra mats og umbætur sem fara fram jafnóðum.Matsteymi.Rýnihópamat að vori.
30
Umbótastarf í kjölfar innra matsLifandi umbótaáætlun.Allt skólaárið.Að tryggja góða kynningu á og gott upplýsingaflæði um viðfangsefni umbótaáætlunar.Draga fram umbótaáætlun með reglulegu millibili og ræða hvernig gengur.Matsteymi.Rýnihópamat að vori.
31
Áherslur skólans
32
Heilsueflandi skóliMötuneyti og tenging við geðræktarvinnu.Allt skólaárið Að vera með góða yfirsýn aðgengilega öllum. Að efla og bæta hollustu í mötuneyti og rækta geðheilbrigði allra í skólanum.Búa til yfirlit yfir hvert er farið og hvað gert á útivistardegi að hausti. Heilsueflingarráð og mötuneytisráð vinna markvisst með matráði. Útbúa hugmyndakassa fyrir ábendingar og tillögur v. mötuneytis. Geðrækt: sjá Velferð og líðan nemenda.Allt starfsfólkRýnihópamat að vori. Bekkjarfundir. Nemenda- og foreldrakannanir.
33
Jákvæður agiNámskeiðÁgúst 2020Að allt starfsfólk hafi öðlast þekkingu á hugmyndafræði Jákvæðs aga.
Að stýrihópur jákvæðs aga innan skólans fá byr undir báða vængi í sinni vinnu með starfsfólki.
6 klst. námskeið fyrir allt starfsfólk frá ráðgjafa Jákvæðs aga.
Stýrihópur jákvæðs aga leiðir í kjölfarið æfingar í verkfærum stefnunnar. Fræðsla fyrir foreldra um hugmyndafræði og verkfæri jákvæðs aga. Að bæta í stýrihóp jákvæðs aga einum kennara af hverju stigi og útbúa áætlanir um nýtingu verkfæra til stuðnings fyrir allt starfsfólk.
StjórnendurStarfsmanna- samtöl og rýni- hópamat að vori
34
ÚtiskóliVerkefnakista fyrir útiskólannvorönn 2021Að auka sýnileika og aðgengi að verkefnum sem unnin eru í útiskólanum og gögnum sem þar nýtast.Ramma inn og safna saman verkefnum sem nýtt hafa verið í útiskóla og búa til aðgengilegan verkefna og gagnabanka í náttúrufræðistofu skólans.KennararStarfsmannasamtöl og rýnihópamat að vori.
35
Rafrænir kennsluhættirNýting snjalltækni í skólastarfiAllt skólaáriðAð kennarar taki stöðugum framförum í nýtingu snjalltækni í skólastarfi og tileinki sér eitthvað nýtt á hverju ári, námi og kennslu til hagsbóta.Hvatning til að mæta á menntabúðir.
Sýnt og sagt frá á kennarafundum. Stuðningur við virkni upplýsingatækniráðs.
Kennarar og stjórnendurStarfsmannasamtöl og rýnihópamat að vori.
36
GrænfániNá utan um allt sem gert er í umhverfismálum.

des. 2020Að til sé góð yfirsýn. Búa til yfirlitsskjal yfir umhverfismál sem unnið er að í skólanum. SkólastjóriRýnihópamat að vori.
37
Olweus - áætlun gegn eineltiEineltis- hringurinn

Eineltis- könnun
Allt skólaárið


Desember 2020
Að starfsfólk og nemendur séu stöðugt meðvituð um uppbyggjandi samskipti og leiðir til að fyrirbyggja einelti.Eineltishringurinn er sýnilegur á ólíkum svæðum innan skólans. Kennarar fara reglulega yfir eineltishringinn og virkja nemendur í umræðum um hann.
Eineltiskönnun Olweus lögð fyrir í desember.
Kennarar og stjórnendurNemendakönnun Skólapúls
Eineltiskönnun Olweus
Rýnihópamat að vori
38
ÞemavinnaÞemanám innan námshópaAllt skólaáriðAð auka vægi þematengds náms innan námshópa og tengja við hæfnimiðað nám til að auka áhuga og ábyrgð nemenda.Skipuleggja lotur með samþættingu námsgreina í gegnum þema og tengja við þróun hæfnimiðaðs náms og námsmats og nýtingu hæfnikorta í mentor.Kennarar og stjórnendurStarfsmannasamtöl, teymisfundir og rýnihópamat að vori.
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100