| A | B | C | D | E | F | G | H | I | J | K | L | M | N | O | P | Q | R | S | T | U | V | W | X | Y | Z | |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Gátlisti - Hjólavottun vinnustaða | |||||||||||||||||||||||||
2 | Gátlisti frá 8. desember 2024 - best að hlaða skalið niður og senda síðan á hjolafaerni@hjolafaerni.is þegar það er útfyllt. | |||||||||||||||||||||||||
3 | Dagsetning: | Nafn fyrirtækis og vinnslustöð/svið/útibú: | ||||||||||||||||||||||||
4 | Nafn þess sem gerir úttektina: | Netfang tengiliðs: | ||||||||||||||||||||||||
5 | Símanúmer tengiliðs: | Fjöldi starfsmanna á vinnslustöð /sviði/útibúi | ||||||||||||||||||||||||
6 | Neðst í skjalinu kemur fram samanlagður fjöldi stiga. | Hámark stiga | Stigagjöf í umsókn | Nánari lýsing frá umsækjanda | Stigagjöf vottunar | Viðmið til vottunar | ||||||||||||||||||||
7 | Hjól viðskiptavina | 16 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | ||||||||||||||||||||
8 | A | A. liður - mest 6 stig | ||||||||||||||||||||||||
9 | A.1 | Hjólastæði viðskiptavina eru einföld og ekki hægt að læsa stellinu við. | 2 af 6 | Hér er átt við stæði sem eru stundum nefnd gjarðarbanar, þar sem hætta er á að gjörð verði fyrir tjóni í vindi eða við annað hnjask. Það veitir hjólastellinu engan stuðning. Hægt að fá 2 stig. Þau stig falla út ef stig koma til í lið A.2. | ||||||||||||||||||||||
10 | A.2 | Hjólastæði fyrir viðskiptavini eru örugg, það er hægt að læsa stellinu við. | 6 af 6 | Hér viljum við sjá stönduga hjólaboga sem gott er að læsa stellinu við. Reiðhjólið á ekki að velta þó einhver vindur sé. | ||||||||||||||||||||||
11 | B | B. liður - mest 4 stig | ||||||||||||||||||||||||
12 | B.1 | Hjólastæði fyrir viðskiptavini eru við innganginn. | 2 af 4 | Miðað er við að hjólastæði séu í allt að 40 m fjarlægð frá inngangi til að skora hér 2 stig. Ekki þarf að ganga yfir bílastæði til að komast að inngangnum. Fellur út ef liður B.3 gefur 4 stig. | ||||||||||||||||||||||
13 | B.2 | Hjólastæði viðskiptavina eru undir þaki. Lýsing | 2 af 4 | Þakið þarf að skýla fyrir regni. Eins er gert ráð fyrir að hér sé virk lýsing eftir að dagsljós dvín. Gefur 2 stig. Fellur út ef liður B.3 gefur 4 stig. | ||||||||||||||||||||||
14 | B.3 | Hjólastæði viðskiptavina eru í skjólsælu skýli við innganginn eða innandyra. Lýsing. | 4 af 4 | Hér gerum við ráð fyrir að viðskiptavinum sé boðið að leggja hjólinu í góðu skjóli, við innganginn eða innandyra. Lýsing þarf að vera til staðar. Gefur 4 stig. Stig í B.1 og B.2 falla út ef stig eru talin í B.3. | ||||||||||||||||||||||
15 | C | C. liður - mest 6 stig | ||||||||||||||||||||||||
16 | C.1 | Hjólapumpa fyrir viðskiptavini | 1 | Ef pumpa eða verkfæri eru til afnota fyrir viðskiptavini, er mikilvægt að það sé gert sýnilegt við hjólastæðin. Pumpa gefur eitt stig. Gætið að því að hún geti sinnt ólíkum ventlum: http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:amenity%3Dcompressed_air#Valve_types | ||||||||||||||||||||||
17 | C.2 | Viðgerðaraðstaða fyrir viðskiptavini | 2 | Ef viðskiptavinir hafa aðgang að einhverjum verkfærum til hjólaviðgerða, er gott að það sé gert sýnilegt við hjólastæðin (auglýst). Við mælum með og bendum á að þetta nýtist einnig fyrir starfsmenn: Sexkantasett, lyklasett, 15mm pedalalykill, stjörnuskrúfjárn, skrúfjárn, keðjuolía, slönguviðgerðasett - felguþrælar og upphengi fyrir hjólastell. | ||||||||||||||||||||||
18 | C.3 | Hleðsluaðgengi fyrir rafmagnshjól | 2 | Við hjólastæði viðskiptavina er góður og eðlilegur kostur að bjóða uppá tengil fyrir hleðslu á rafmagnsreiðhjólin. | ||||||||||||||||||||||
19 | C.4 | Aðstaða til að þurrka/ hengja upp yfirhafnir viðskiptavina | 1 | Mikilvægt að hér lofti vel um hið blauta. Gott er að geta lagt ofan á ofn, blauta hanska og buff. | ||||||||||||||||||||||
20 | ||||||||||||||||||||||||||
21 | Hjól starfsmanna | 14 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | ||||||||||||||||||||
22 | D | D. liður - mest 6 stig | ||||||||||||||||||||||||
23 | D.1 | Hjólastæði starfsmanna eru einföld og ekki hægt að læsa stellinu við. | 2 af 6 | Hér er átt við stæði sem eru stundum nefnd gjarðarbanar, þar sem hætta er á að gjörð verði fyrir tjóni í vindi eða við annað hnjask. Það veitir hjólastellinu engan stuðning. Hægt að fá 2 stig. Þau stig falla út ef stig koma til í lið D.2. | ||||||||||||||||||||||
24 | D.2 | Hjólastæði starfsmanna eru örugg, það er hægt að læsa stellinu við. | 6 af 6 | Hér viljum við sjá stönduga hjólaboga sem gott er að læsa stellinu við. Reiðhjólið á ekki að velta þó einhver vindur sé. Stig úr lið D.1 falla út ef verður stigaskor í þessum lið. | ||||||||||||||||||||||
25 | E | E. liður - mest 4 stig | ||||||||||||||||||||||||
26 | E.1 | Hjólastæði fyrir starfsmenn eru við innganginn. | 2 af 4 | Miðað er við að hjólastæði séu 20 - 40 m fjarlægð frá inngangi til að skora hér 2 stig. Ekki þarf að ganga yfir bílastæði til að komast að inngangnum. Þessi stig falla út ef liður E.3 gefur 4 stig. | ||||||||||||||||||||||
27 | E.2 | Hjólastæði starfsmanna eru undir þaki. Lýsing. | 2 af 4 | Þakið þarf að skýla fyrir regni. Eins er gert ráð fyrir að hér sé virk lýsing eftir að dagsljós dvín. Hægt að fá 2 stig. Þessi stig falla út ef liður E.3 gefur 4 stig. | ||||||||||||||||||||||
28 | E.3 | Hjólastæði starfsmanna eru í skjólsælu skýli við innganginn eða innandyra. Lýsing. | 4 af 4 | Hér gerum við ráð fyrir að starfsmönnum sé boðið að leggja hjólinu í góðu skjóli, við innganginn eða innandyra. Lýsing þarf að vera til staðar. Gefur 4 stig og stig úr liðum E.1 og E.2 falla út, séu þessi stig talin. Veitið því athygli að eitt bílastæði, rúmar 10 reiðhjólastæði. Því mælum við eindregið með því að amk 1 - 2 vel staðsett stæði í bílastæðahúsum séu merkt og frátekin fyrir reiðhjól starfsmanna. | ||||||||||||||||||||||
29 | F | F. liður - mest 4 stig | ||||||||||||||||||||||||
30 | F.1 | Hjólastæði starfsmanna eru þjófavarinn. | 4 | Við gerum ráð fyrir að þjófavarinn hjólastæði séu læst öðrum en starfsmönnum. Allir starfsmenn eiga að hafa aðgang með sín hjól. | ||||||||||||||||||||||
31 | 27 | |||||||||||||||||||||||||
32 | Aðstaða fyrir starfsmenn | 10 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | ||||||||||||||||||||
33 | G | G. liður - mest 6 stig | ||||||||||||||||||||||||
34 | G.1 | Sturta og aðstaða til að skipta um föt. | 4 | Til þess að fá fullt hús stiga í þessum lið gerum við ráð fyrir að það sé ein sturta fyrir konur og önnur fyrir karla, fyrir hverja 20 - 30 manns sem eru með samgöngusamning. | ||||||||||||||||||||||
35 | G.2 | Læstir skápar fyrir fatnað starfsmanna | 2 | Til að fá fullt hús stiga í þessum lið, gerum við ráð fyrir að 15% starfsmanna sé með aðgang að læstum skápum fyrir fatnað eða geti geymt þannig sinn fatnað að þeim finnst hann á öruggum stað á vinnutíma. | ||||||||||||||||||||||
36 | H | H. liður - mest 4 stig | ||||||||||||||||||||||||
37 | H.1 | Þurrkherbergi eða þurrkskápar. | 4 | Rými sem tekur amk alfatnað í þurrkun fyrir 2 - 4 í senn á skömmum tíma, hreinlegt og með góðu aðgengi. | ||||||||||||||||||||||
38 | 34 | |||||||||||||||||||||||||
39 | I | I - Þjónusta | 10 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | |||||||||||||||||||
40 | I.1 | Hjólapumpa fyrir starfsmenn. | 2 | Ef pumpa eða verkfæri eru til afnota fyrir starfsmenn, er mikilvægt að það sé gert sýnilegt við hjólastæðin. Pumpa gefur 2 stig ef hún getur sinnt ólíkum ventlum; sjá nánar lið C.1. | ||||||||||||||||||||||
41 | I.2 | Viðgerðaraðstaða fyrir starfsmenn, verkfæri/standur/krókar. | 4 | Ef starfsmenn hafa aðgang að einhverjum verkfærum til hjólaviðgerða, er gott að það sé gert sýnilegt við hjólastæðin (auglýst). Við mælum með; sexkantasetti, lyklasetti, 15mm pedalalykill, stjörnuskrúfjárni, skrúfjárni, keðjuolíu, slönguviðgerðasetti - felguþrælum og upphengi fyrir hjólastellið. | ||||||||||||||||||||||
42 | I.3 | Hleðsla fyrir rafmagnshjól aðgengileg. | 2 | Hér þarf eingöngu að vera gott aðgengi að venjulegum rafmagnstengli þar sem hægt er að stinga rafhlöðu hjólsins í hleðslu. Miðað er við að hægt sé að hlaða rafmagnsreiðhjól fyrir 30% þeirra sem eru með samgöngusamning. | ||||||||||||||||||||||
43 | I.4 | Viðgerðasamningar við hjólaverkstæði. | 2 | Flest betri hjólaverkstæði landsins eru tilbúin að semja um einhver afsláttarkjör. Á Cycling Iceland vefnum eru öll helstu verkstæðin kynnt á aðalkorti vefsins. https://cyclingiceland.is/wp-content/uploads/2018/11/2018-web-cycling-map.pdf | ||||||||||||||||||||||
44 | 40 | |||||||||||||||||||||||||
45 | J | J - Hjólreiðamenning | 16 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | |||||||||||||||||||
46 | J.1 | Starfsmenn hafa fengið kynningu á "korterskorti" út frá vinnustaðnum. | 1 | Þetta er fyrst og fremst til að minna fólk á, hversu stuttar vegalengdir við erum flest að fara, dags daglega. Á heimasíðu Hjólafærni eru nokkrir þéttbýlisstaðir kynntir með korterskorti; http://hjolafaerni.is/samgonguhjolreidar/korterskort | ||||||||||||||||||||||
47 | J.2 | Árlegar hjólaskoðanir í boði á hjólum starfsmanna. | 3 | Á vorin er hvetjandi fyrir hjólreiðar í og úr vinnu að bjóða starfsmönnum fría ástandsskoðun á reiðhjólum. Skoðunin sem er eðlilegt að miða við er t.d. Síða 9 í þessum kennsluleiðbeiningum: http://vefir.mms.is/klb/hjolumognjotum_klb.pdf Hjólafærni á Íslandi býður þjónustu Dr. Bæk á vinnustaði til að sinna ástandsskoðun. Hægt er að semja við hjólaverkstæði um móttöku reiðhjóla í skoðun eða fá starfsmenn þaðan til að koma á vinnustaðinn. | ||||||||||||||||||||||
48 | J.3 | Árlega er starfsmönnum boðið á reiðhjólanámskeið | 3 | Ýmis konar hjólanámskeið eru í boði. Það getur verið t.d. færni í samgönguhjólreiðum, keppnishjólreiðar og viðgerðarnámskeið. | ||||||||||||||||||||||
49 | J.4 | Árlega eru fyrirlestrar eða atburðir sem hvetja til hjólreiða. | 3 | Það er til fyrirmyndar að vera með virkar samgöngur á meðal þess sem kynnt er í fræðsluerindum fyrirtækja. Hjólafærni á Íslandi býður nokkur slík erindi: http://hjolafaerni.is/thonusta/fyrirlestrar Eins má benda á Samgöngustofu, verkfræðistofur, Hjólaþjálfun og fleiri sem geta miðlað erindum um virkar og umhverfisvænar samgöngur. | ||||||||||||||||||||||
50 | J.5 | Í fundarboði vinnustaðarins er minnt á aðgengi til ykkar með strætó og sagt frá hjólastæðum. | 2 | Þegar gestir eru boðnir á vinnustaðinn, kemur fram í boðinu hvaða strætisvagnar stoppa í nágrenninu og hvar hægt er að leggja reiðhjólum við vinnustaðinn. Miðað er við að skilaboðin séu stöðluð. | ||||||||||||||||||||||
51 | J.6 | Vinnustaðurinn tekur þátt í „Hjólað í vinnuna“. | 2 | Þetta er árlegur hvatningaleikur á vegum ÍSÍ og hvetur til virkra samgangna. Til fyrirmyndar að vera með og enn betra ef öflugur starfsmaður fær það hlutverk að hvetja samstarfsmenn með í leikinn: http://www.hjoladivinnuna.is/ | ||||||||||||||||||||||
52 | J.7 | Annað frumkvæði | 2 | Á vinnustaðnum er eitthvað gert sem er til fyrirmyndar og öðrum til eftirbreytni og snýr að virkum samgöngum. Því hefur verið deilt með öðrum eða í bígerð að svo verði. Gæti t.d. verið notkun á nytjahjólum í starfi vinnustaðarins, markvisst átak í að kynna starfsmönnum rafmagnsreiðhjól, samningur við rafskútufyrirtækin/Strætó, heilsuskráning starfsmanna (heilsufarsmælingar, boðin læknisskoðun), lán fyrir reiðhjólakaupum og fleira. | ||||||||||||||||||||||
53 | 46 | |||||||||||||||||||||||||
54 | K | K - Jafnræði samgöngumáta | 14 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | |||||||||||||||||||
55 | K.1 | Samgöngusamningar eru í boði á vinnustaðnum. Greitt fyrir að nýta vistvæna samgöngumáta. | 6 | Við hvetjum alla vinnustaði til að bjóða starfsmönnum samgöngusamninga. Þeir eru kynntir á heimasíðu Landssamtaka hjólreiðamanna http://lhm.is/lhm/skjol/879-samgongusamningar Samkvæmt reglum skattstjóra má greiða starfsmönnum allt að 10.500 kr (árið 2024) mánaðarlega án þess að það séu skattskyld hlunnindi, séu 80% ferða launþega til og frá vinnu, farnar með almenningssamgöngum eða notaður vistvænn samgöngumáti (ganga eða hjól) frá heimili að vinnustað. Einnig má gera 40% samninga. Sjá kaflann um Samgöngugreiðslur á síðu skattsins - https://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradraettir/skattmat/ | ||||||||||||||||||||||
56 | K.2 | Aðgangur að hjóli eða fríum strætómiðum ef starfsmenn þurfa að fara á milli staða á vinnudegi. | 2 | Er greiðsla fyrir stakar ferðir með strætó aðgengileg starfsmönnum? Er reiðhjól til staðar sem hægt er að bóka í ferðir vegna vinnunnar? | ||||||||||||||||||||||
57 | K.3 | Aðgangur að bíl ef starfsmenn þurfa að skreppa frá á vinnutíma. | 2 | Með því að tryggja starfsmönnum aðgang að farartækjum á vegum fyrirtækisins, losar það þörf starfsmanns við að koma á eigin bíl til vinnu. | ||||||||||||||||||||||
58 | K.4 | Fjöldi hjólastæða tekur mið af starfsemi vinnustaðarins | 2 | ath. skoða Hjólastæði - fjöldi | Við notum viðmið sem unnin voru fyrir Kaupmannahafnarborg - sjá flipann Hjólastæði - fjöldi. Í Hjólavottuninni verður miðað við að 60% af þeim viðmiðum sem þar koma fram sé fullt hús stiga, 2 stig. | |||||||||||||||||||||
59 | K.5 | Rafmagnsreiðhjól er á vinnustaðnum og markvisst unnið með að hvetja starfsmenn til að nota það. | 2 | Rafmagnshjól eru sérlega góður kostur að bjóða fyrir innanbæjarferðir og kemur mörgum á óvart hversu gott er að nota þau. Einnig hvetjum við vinnustaði til að koma sér upp öflugu rafmagnsnytjahjóli, sem flytur pakka og fólk. | ||||||||||||||||||||||
60 | 51 | |||||||||||||||||||||||||
61 | L | L - Stefnumótun | 10 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | |||||||||||||||||||
62 | L.1 | Vinnustaðurinn hefur sett sér samgöngustefnu sem leggur ríka áherslu á virkar samgöngur; ganga, hjóla og nota almenningssamgöngur. | 3 | Hvernig er samgöngustefnan kynnt á vinnustaðnum? Vinsamlega sendið afrit á hjolafaerni@hjolafaerni.is af samgöngustefnunni sem viðhengi, takk. | ||||||||||||||||||||||
63 | L.2 | Er til viðbragðsáætlun fyrir "Gráa daga" og er hugað vel að hreinsun og aðgengi að vinnustaðnum fyrir gangandi og hjólandi á veturna. | 3 | Á "Gráum dögum" er viðbúið að svifryksmengun á Höfuðborgarsvæðinu sé yfir heilbrigðismörkum. Þá ættu starfsmenn að njóta einhvers sveigjanleika með komu til vinnu. Einnig ættu þeir að vera undirbúnir fyrir að sameinast í bíla, ganga eða hjóla til vinnu. Gera það sem þarf til að draga úr svifryksmengun í borginni. | ||||||||||||||||||||||
64 | L.3 | Á vinnustaðnum eru gerðar kannanir á samgönguhegðun. | 4 | Vinsamlega sendið afrit af könnuninni á hjolafaerni@hjolafaerni.is og helstu niðurstöður úr henni, takk. | ||||||||||||||||||||||
65 | 57 | |||||||||||||||||||||||||
66 | M | M - Núverandi staða (könnun framkvæmd í sept/okt eða meðaltal vetur/sumar) Hjólafærni á Íslandi á dæmi um könnun sem má gjarna nota og leggja fyrir starfsmenn. Það þarf bara að óska eftir henni í tölvupósti. | 10 | 0 | Samtals | 0 | Samtals | |||||||||||||||||||
67 | M.1 | 10 - 20% starfsmanna koma til vinnu með vistvænum hætti. | 2 af 10 | |||||||||||||||||||||||
68 | M.2 | 21-35% starfsmanna koma til vinnu með vistvænum hætti. | 4 af 10 | |||||||||||||||||||||||
69 | M.3 | 36-50% starfsmanna koma til vinnu með vistvænum hætti. | 6 af 10 | |||||||||||||||||||||||
70 | M.4 | Yfir 50% starfsmanna koma til vinnu með vistvænum hætti. | 10 af 10 | |||||||||||||||||||||||
71 | Hámarksfjöldi stiga í vottun | 100 | 0 | Heildarstig umsókn | 0 | Heildarstig vottun | ||||||||||||||||||||
72 | Myndir má gjarna setja inn á næsta flipa. Sendið skjalið sem viðhengi, bæði í exel og sem pdf skjal á hjolafaerni@hjolafaerni.is | Vottun | Annað sem vert er að nefna og kemur ekki fram í þessum gátlista: | |||||||||||||||||||||||
73 | Platína; 91 - 100 stig | |||||||||||||||||||||||||
74 | Gull; 75 - 90 stig | |||||||||||||||||||||||||
75 | Silfur; 50 - 74 stig | Heildarumsögn vottunaraðila: | ||||||||||||||||||||||||
76 | Brons; 25 - 49 stig | |||||||||||||||||||||||||
77 | ||||||||||||||||||||||||||
78 | ||||||||||||||||||||||||||
79 | ||||||||||||||||||||||||||
80 | ||||||||||||||||||||||||||
81 | ||||||||||||||||||||||||||
82 | ||||||||||||||||||||||||||
83 | ||||||||||||||||||||||||||
84 | ||||||||||||||||||||||||||
85 | ||||||||||||||||||||||||||
86 | ||||||||||||||||||||||||||
87 | ||||||||||||||||||||||||||
88 | ||||||||||||||||||||||||||
89 | ||||||||||||||||||||||||||
90 | ||||||||||||||||||||||||||
91 | ||||||||||||||||||||||||||
92 | ||||||||||||||||||||||||||
93 | ||||||||||||||||||||||||||
94 | ||||||||||||||||||||||||||
95 | ||||||||||||||||||||||||||
96 | ||||||||||||||||||||||||||
97 | ||||||||||||||||||||||||||
98 | ||||||||||||||||||||||||||
99 | ||||||||||||||||||||||||||
100 | ||||||||||||||||||||||||||