Píratar - Tillaga að fjárlögum 2018
 Share
The version of the browser you are using is no longer supported. Please upgrade to a supported browser.Dismiss

 
View only
 
 
ABCDEFGHIJKLMNOPQRS
1
2
*Allar tölur verðlagsbættar og uppfærðar samkvæmt gildandi lagaramma, með hliðsjón af framlögðu frumvarpi fráfarandi ríkisstjórnar á 147. löggjafarþingi.
3
4
Skyggðu svæðin lýsa mikilvægum breytingum sem liggja kosningaáherslum Pírata til grundvallar.
5
m.kr.m.kr.m.kr.%
6
7
Fjárheimildir málefnasviða eftir málaflokkum
8
9
Fjárlög 2017Frumvarp DAC 2018Píratar 2018*BreytingSkýringar
10
01Alþingi og eftirlitsstofnanir þess5,140.05,659.05,659.010%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun. Sér í lagi er haldið inni framkvæmdir við nýja skrifstofubyggingu Alþingis.
11
02Dómstólar 2,384.03,144.03,144.032%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun. Má gera ráð fyrir einhverjum samdrætti á kostnaði við rekstur dómstóla á kjörtímabilinu vegna úrbóta á lögum, einkum tengt afglæpavæðingu vímuefna.
12
03Æðsta stjórnsýsla1,778.02,089.02,089.017%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
13
04Utanríkismál13,697.014,785.014,835.08%Hér er haldið dampi við þá þróun sem hefur verið í gangi, en gert er ráð fyrir minnst einni auka starfsaðstöðu í sendiráðinu í Brussel til að auka möguleikum Íslands á að fylgja eftir Evrópulöggjöf og hraða innleiðingu tilskipanna.
14
05Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla20,891.021,800.022,230.06%Hér er gert ráð fyrir auknu skattaeftirliti. Ársreikninga- og hluthafaskrár verða opnaðar almenningi. Gjald vegna nýskráninga fyrirtækja verður lækkað verulega.
15
06Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál3,601.03,891.03,891.08%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
16
07Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar13,595.013,410.014,095.04%Hækkun þaks á VSK endurgreiðslum hjá nýsköpunarfyrirtækjum; skoðað á tímabilinu hvort það sé hægt að afnema þakið eða taka upp aðrar ívilnandi aðgerðir að erlendri fyrirmynd. Hækkun framlaga til samkeppnissjóða. Almennar úrbætur á starfsumhverfi fyrirtækja.
17
08Sveitarfélög og byggðamál20,269.021,643.021,643.07%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
18
09Almanna- og réttaröryggi23,422.024,794.024,694.06%Einhver sparnaður kemur til vegna afglæpavæðingar, en megninu af þeim sparnaði verður varið í betri löggæslu á landsvísu.
19
10Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála12,442.014,223.014,223.014%Sameining útlendingastofnunar og þjóðskrár mun skila sparnaði þegar liðið er á kjörtímabilið, en einhver kostnaður hlýst af samningunni í upphafi.
20
11Samgöngu- og fjarskiptamál34,754.036,624.039,254.013%Bætt verður verulega í samgöngumál með það fyrir augum að fullfjármagna samþykkta samgönguáætlun. Dýrafjarðargöng kláruð. Nýr Herjólfur smíðaður, en rekstur Herjólfs fluttur til Vestmannaeyja.
21
12Landbúnaður15,771.015,966.015,966.01%Búvörusamningar verða opnaðir til endurskoðunar, með það fyrir augum að bæta grunnframfærslu bænda, afnema tollavernd á landbúnaði, og fleira.
22
13Sjávarútvegur og fiskeldi6,307.06,634.06,804.08%Farið verður í athuganir og þróun á kerfi til að stjórna aflaheimildauppboðum, í víðtæku samráði við sérfræðinga.
23
14Ferðaþjónusta1,711.02,282.02,402.040%Þróunarsjóður fyrir ferðamannastaði
24
15Orkumál3,725.04,060.04,130.011%Átak í orkuskiptum; átak í nýtingu launafls
25
16Markaðseftirlit, neytendamál og stj.sýsla atv.mála4,362.04,623.04,683.07%Styrking samkeppniseftirlitsins, með það fyrir augum að sporna við verðsamráði, hækkun í hafi og öðrum markaðsbrestum, sem vonin er að skili sér í lægra neysluverði fyrir almenning.
26
17Umhverfismál15,597.016,926.017,246.011%Lagt verður aukið fjármagn í skógrækt og endurheimt votlendis. Betra regluverk UST; 5. viðauki Marpol
27
18Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál12,216.012,848.012,848.05%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
28
19Fjölmiðlun3,955.04,165.04,165.05%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
29
20Framhaldsskólastig30,298.030,930.031,246.03%Á fyrsta ári kjörtímabilsins skiptir mestu máli að draga ekki úr í framhaldsskólastiginu þrátt fyrir fækkun nemenda, heldur nota tækifærið til að minnka fjölda nemenda á hvern kennara. Þegar á líður þarf að gefa í í framhaldsskólastiginu, því stórir árgangar eru að koma inn 2020 og 2021.
30
21Háskólastig41,592.043,085.043,592.05%
Úrbætur samkvæmt tillögum Vísinda- og tækniráðs.
31
22Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menn.mála5,250.05,341.05,350.02%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
32
23Sjúkrahúsþjónusta82,999.088,554.092,999.012%Ný heildstæð heilbrigðisáætlun skilgreini þjónustustig í hverri þjónustueiningu og tryggt verði nægilegt fjármagn fyrir rekstur þeirra. Bráðamóttökur, skurðstofur og aðrar þjónustueiningar verði fullmannaðar. Endurnýjun og viðhald tækja verði fjármögnuð.
33
24Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa42,037.046,528.047,037.012%Heilsugæslustöðvar, einkum á landsbyggðinni, fái nægilegt fjármagn til að sinna sínu hlutverki til fulls í samræmi við heildstæða heilbrigðisáætlun.
34
25Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta45,472.046,477.046,972.03%Engar meiriháttar breytingar.
35
26Lyf og lækningavörur17,125.019,406.020,625.020%Lækkun á kostnaði lyfja, bæði með víðtækari sameiginlegum innkaupum og hækkuðu framlagi ríkisins. Hlutverki Lyfjastofnunar breytt með því að taka upp þá viðmiðunarreglu að ef lyf er samþykkt í tveimur norðurlandaríkjum teljist það samþykkt hér.
36
27Örorka og málefni fatlaðs fólks54,463.060,281.063,371.016%Hækkun örorkulífeyris. Lækkun krónu á móti krónu skerðingu með tilfærslu úr sérstakri framfærsluuppbót í örorkulífeyri. Lögfesting á NPA. Á kjörtímabilinu verði örorkubótakerfið tekið til heildarendurskoðunar með einföldun og fækkun undantekningartilvika í huga.
37
28Málefni aldraðra67,333.074,349.074,849.011%Afnám fritekjumarks vegna launatekna. Hækkun ellilífeyris til samræmis við vísitöluþróun.
38
29Fjölskyldumál30,071.031,812.032,412.08%Hækkun barnabóta.
39
30Vinnumarkaður og atvinnuleysi16,880.019,161.019,161.014%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
40
31Húsnæðisstuðningur14,350.013,393.025,393.077%Nýbyggingar til sölu og útleigu til íbúa, í formi stofnframlags inn í Íbúðalánasjóð og hækkaðra framlaga inn í húsnæðissamvinnufélög. Unnið með sveitarfélögum að því að minnka uppsafnaða þörf fyrir húsnæði. Unnið í samræmi við útgefinn aðgerðalista Íbúðalánasjóðs. Sérstök innspýting minnkar eftir því sem líður á kjörtímabilið.
41
32Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála8,303.08,519.08,519.03%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
42
33Fjármagnskostn., ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar84,823.074,499.074,499.0-12%Vaxtakostnaður ríkissjóðs fari lækkandi á kjörtímabilinu vegna uppgreiðslu dýrra skulda (þó hægar en hefur verið gert) og endurfjármögnunar núverandi skulda á lægri vöxtum.
43
34Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir8,327.09,321.09,321.012%Engar breytingar frá fyrri fjármálaáætlun.
44
45
46
47
m.kr.m.kr.%
48
49
Tekjur A-hluta
50
Fjárlög 2017Frumvarp 2018Píratar 2018*Breyting
51
111Skattar á tekjur og hagnað
52
111.1.0Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla159,800.0179,200.0162,200.02%Tekjuskattur einstaklinga samkvæmt fjárlögum 2018 er 179 milljarðar. Hér er um að ræða skattalækkun vegna hækkunar persónuafsláttar.
53
111.2.1Tekjuskattur lögaðila67,800.070,500.080,500.019%Koma í veg fyrir þunna eiginfjármögnun
54
111.2.2Sérstakur fjársýsluskattur5,700.02,500.02,500.0-56%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
55
111.3Fjármagnstekjuskattur31,600.028,500.038,500.022%Hækkun fjármagnstekjuskatts úr 20% í 30%, þó með persónuafslætti þannig að lang flestir fá skattalækkun. Annars er þetta bara jöfnun á prósentu miðað við nágrannalönd.
56
112Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
57
112.1Markaðsgjald703.0761.0761.38%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
58
112.6Gjald til jöfnunar og lækkunar á örorkubyrði lífeyrissjóða4,161.04,482.04,481.78%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
59
112.7Fjársýsluskattur, almennur3,110.03,320.03,320.07%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
60
113Eignarskattur
61
113.3.1Erfðafjárskattur3,400.04,400.04,400.029%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
62
113.5.1Skipulagsgjald350.0350.0350.00%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
63
113.6.5Brunabótamatsgjald198.0206.0206.04%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
64
113.6.6Fasteignamatsgjald400.0454.0453.813%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
65
114Skattar á vöru og þjónustu
66
114.1.1Virðisaukaskattur218,000.0239,000.0240,000.010%Virðisaukaskattur átti að hækka upp í 239 milljarða samkvæmt fjárlögum 2018. Munurinn er vegna lækkunar á Tax Free úr 14% í 7%.
67
114.1.4.1Stimpilgjald5,070.05,400.05,400.07%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
68
114.2.1Vörugjald af ökutækjum8,400.09,500.09,500.013%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
69
114.2.2.1Vörugjald af bensíni, almennt5,000.05,200.05,000.00%Hætt við hækkanir á vörugjaldi af bensíni, eins og frumvarp síðustu ríkisstjórnar gerði ráð fyrir.
70
114.2.2.2Sérstakt vörugjald af blýlausu bensíni8,050.08,400.08,050.00%
71
114.2.2.4Kolefnisgjald3,785.07,275.07,275.092%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
72
114.2.2.6Olíugjald10,100.012,700.012,400.023%Það er ekki verið að hækka gjöldin. Breytingin frá fjárlagafrumvarpi 2018 er lækkun. Tölurnar eru hærri vagna meiri notkunar á olíu, áfengi og tóbaks.
73
114.2.3.1Áfengisgjald17,474.018,940.018,440.06%
74
114.2.3.10Tóbaksgjald6,150.06,350.06,150.00%
75
114.2.4.1Skilagjald og umsýsluþóknun á einnota umbúðir2,162.02,650.02,650.023%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
76
114.2.4.5Úrvinnslugjald1,554.01,796.01,796.416%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
77
114.2.5.5Flutningsjöfnunargjald á olíuvörur380.0380.0380.00%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
78
114.2.5.6Jöfnunargjald vegna dreifingar raforku990.0970.0970.0-2%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
79
114.2.7Vörugjöld, eftirlitsgjöld75.581.080.57%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
80
114.2.8Vörugjöld af rafmagni og heitu vatni502.0527.0527.05%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
81
114.2.9Ýmis vörugjöld14.014.014.00%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
82
114.4.1Eftirlitsgjald Fjármálaeftirlitsins2,241.02,306.02,305.73%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
83
114.4.2Ofanflóðasjóðsgjald2,184.02,344.02,344.07%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
84
114.4.3Byggingaröryggisgjald465.0505.0505.09%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
85
114.4.9Gistináttaskattur745.01,600.02,000.0168%Gistináttaskattur átti að hækka upp í 1.6 milljarða í fjárlögum 2018. Píratar vilja meiri hækkun sem renni til sveitarfélags. Það var ákveðið fyrir ári síðan var hækkað upp úr 100 krónur í 300 krónur. Við viljum færa þetta yfir í prósentur svo það sé ekki verið að borga sama gjald fyrir svefnpokapláss og lúxushótel
86
114.5.1.6Kílómetragjald af ökutækjum990.01,100.01,100.011%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
87
114.5.1.7Bifreiðagjald7,150.07,450.07,450.04%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
88
114.5.2Neyslu- og leyfisskattar, aðrir en á bifreiðar852.0905.0905.16%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
89
114.5.2.1.0Leyfi fyrir atvinnustarfsemi og tengd leyfi85.075.074.9-12%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
90
114.5.2.1.1Skráningargjöld fyrirtækja812.01,018.01,018.425%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
91
114.5.2.1.2Eftirlitsgjöld á fyrirtæki279.0341.0341.322%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
92
114.5.2.1.2.8
Lyfjaeftirlitsgjald114.0114.0114.00%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
93
114.5.2.1.2.2
Leyfis- og árgjöld Póst og fjarskiptastofnunar168.0183.0182.79%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
94
114.5.2.1.2.2
Umferðaröryggisgjald147.0163.0162.711%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
95
115Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
96
115.1Tollar og önnur aðflutningsgjöld2,572.02,122.02,122.0-17%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
97
116Aðrir skattar
98
116.1Aðrir skattar á atvinnurekstur598.0656.0656.410%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
99
116.1.6Gjald á bankastarfsemi9,200.010,250.010,250.011%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
100
116.1.7Gjald á lánastofnanir til umboðsmanns skuldara358.0340.0340.2-5%Óbreytt miðað við frumvarp til fjárlaga 2018
Loading...
Main menu