Bjórgerðarkeppni Fágunar 13. apríl 2013 - skráning í mat
Keppniskvöldið, sjálf árshátíð Fágunar, hefst kl 19:00 með kvöldverði og BJÓR. Boðið verður upp á steiktan og gljáðan kalkúnn með sveppum, beikoni go kartöflumús á aðeins 2500 kr, skolað niður með bjór sem okkar frábæru styrktaraðilar gefa. Greiða þarf matinn fyrirfram*, sjá leiðbeiningar hér fyrir neðan. Fyrir þá sem ekki kjósa alla gleðina opnar húsið að borðhaldi loknu kl 20:30 – þá gæti bjórinn verið búinn ;)

Þeir sem ekki eru skráðir félagar í Fágun er velkomnir í matinn en greiða þá einnig aðgangseyri 1500 kr.

Greitt er fyrir mat með því að millifæra inn á reikning 0323-26-63041, kennitala 6304102230.
Tilgreina þarf notendanafn á fagun.is í skýringu og senda kvittun á ottar@fagun.is

*Fágun greiðir matinn áður en keppniskvöld hefst.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Fullt nafn
Notendanafn *
Notendanafn á spjalli, fyrir almenna gesti er það nafn eða notendanafn þess sem komið er með
Netfang *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report