Afrekslína Hauka 2013-14 - Umsókn
                                                                                UPPLÝSINGAR - MIKILVÆGT AÐ LESA VEL FYRST!

Afrekslína Hauka samanstendur annars vegar af Afreksskóla Hauka, fyrir 8. - 10. bekkinga, og hins vegar Afrekssvið Hauka og Flensborgarskóla, sem er ætlað framhaldsskólanemum í Flensborg en er einnig opið nemendum úr öðrum framhaldsskólum sem og öðrum metnaðarfullum íþróttamönnum sem vilja markvissa fræðslu og kennslu á sviði styrktarþjálfunar og handbolta/fótbolta/körfubolta. Í Afreksskóla Hauka fá nemendurnir námið metið sem valfag í sínum grunnskóla og þeir sem fá hærra en 7 í bóklega hluta námsins fá 2 einingar með sér í framhaldsskóla (áfanginn ÍÞF 182). Á Afrekssviði Hauka fá nemendurnir námið metið sem 2 einingar á hverri önn (samtals alls 16 einingar) til stúdentsprófs.

Kennarar Afrekslínu Hauka eru:
Kristján Ómar, fótbolti og styrktarþjálfun allra hópa
Ívar Ásgrímsson, körfubolti
Patrekur Jóhannesson, handbolti

Farðu inn á þessa slóð til að sjá glærur með stuttri kynningu á Afrekssviði Hauka: https://docs.google.com/present/edit?id=0Ae0dTcrL8J3ZZGNtcjd6amtfNTY5Y3Rya2Y2ZDQ

Farðu inn á þessa slóð til að sjá "Námsskrá Afreksskóla Hauka 2013-14": https://docs.google.com/document/d/1-ERRE-sQZmdtFZfOpsilIy7pR0lzJvbcSxMfdIciuBY/edit?usp=sharing . Foreldrar 2000 módela, kynnið ykkur sérstaklega ákvæðið um mögulega þátttöku 8.bekkinga í Afreksskólanum.

Námið í bæði Afreksskóla Hauka og Afrekssviði Hauka hefst venjulega síðustu vikuna í ágúst mánuði.

Athugið að námið kosta annars vegar 15.000 kr. á önn fyrir Afreksskólann (samtals 30.000 kr. fyrir veturinn) og 19.950 kr. á önn fyrir Afrekssviðið (samtals 39.900 kr. fyrir veturinn). Þessi námsgjöld eru alveg óháð venjulegum æfingagjöldum hvers flokks. Leikmenn sem eru samningsbundninr Haukum eru margir með ákvæði um það að þeir geti stundað Afreksskólann eða Afrekssviðið endurgjaldslaust.

ATHUGIÐ! Fyrri umsóknarfrestur rennur út 1. júlí 2013. Ef þörf krefur þá verður aftur opnað fyrir umsóknir 1.-10 ágúst 2013. Það eru aðeins ákveðið mörg pláss í boði bæði í Afreksskólann og á Afrekssviðið og því mikilvægt að sækja um fyrir 1. júlí 2013 til að eiga sem mestan möguleika á því að komast inn. Þann 15. ágúst 2013 verður tilkynnt hvaða iðkendum býðst að taka þátt í þessum verkefnum á vegum félagsins.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Veturinn 2013-14 óska ég eftir inngöngu *
Fullt nafn iðkanda *
Kennitala iðkanda *
Fæðingarár iðkanda *
Íþrótt iðkanda *
Skóli iðkanda veturinn 2013-14 *
Hummel stærð
ATH! Aðeins Afreksskólanemendur (13-15 ára) VERÐA (!) að svara þessari spurningu. Veljið rétta stærð gaumgæfilega. Þeir sem sækja um Afreksskólann en merkja ekki við neina stærð, gætu átt á hættu að fá skólafatnaðinn sinn seinna en ella.
GSM iðkanda *
Netfang iðkanda
Nafn forráðamanns *
Kennitala forráðamanns *
Netfang forráðamanns *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report