Hjólum til framtíðar 2012; rannsóknir og reynsla, ráðstefna í Iðnó í Reykjavík, 21.september kl. 9 - 16.30
Hjólafærni á Íslandi og Landssamtök hjólreiðamanna efna til ráðstefnunnar í samvinnu við Reykjavíkurborg, Vegagerðina, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Landlæknisembættið, Ferðamálastofu og fleiri.

Gestum á Hjólum til framtíðar er boðið upp á léttar veitingar yfir daginn, súpu og brauð í hádeginu, kaffi og nasl á milli mála. Við bjóðum gestum okkar að velja á milli þess að greiða 4.500 kr. fyrir komu sína og sýna þannig um leið stuðning við framkvæmd ráðstefnunnar eða að greiða 2.000 kr. - sem er hugsað fyrir námsmenn og hjólandi almenning.
Skráningu á netinu lýkur á miðnætti 19. september.

Greiðslan tryggir aðgang og millifærist fyrirfram á kt: 440411-2310, reikningsnúmer: 1110 - 26 - 004404,  staðfesting sendist á hjolafaerni@hjolafaerni.is

Við hvetjum þá sem fylgjast með á netinu að skrá einnig þátttöku sína. Hún er frí. Þá setjið þið bara strik í reiti sem eiga ekki við ykkur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Greiðandi ráðstefnugjaldsins *
Kennitala greiðanda *
Vinnustaður eða skóli *
Netfang *
Valkostir
Mun fylgjast með á netinu, verð ekki á staðnum.
Clear selection
Athugasemdir
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report