Skráning á Landsfund Upplýsingar 27. og 28. september 2012 í Kópavoginum
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á  20. hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi, dagana 27. og 28. september n. k. Mæting kl. 8.30 á fimmtudeginum.
Hátíðarkvöldverður  verður  kl. 19:00 í Turninum. Eftir hádegi á föstudeginum er dagskrá sem lýkur með kokkteil og þarf að skrá sig í hana. Hún er innifalin í verðinu.
Vinsamlegast greiðið þátttökugjaldið inn á reikning 0111 26 505713 kt. 571299-3059 og sendið staðfestingu á sigrun3@kopavogur.is.
Verðið er kr. 24.000.- fyrir félagsmenn en kr. 30.000.- fyrir aðra. Hátíðarkvöldverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi. Bent skal á styrktarsjóði stéttarfélaga en þátttaka í ráðstefnum af þessu tagi túlkast sem námskeið og fræðsla.
Frá og með 2. september hækkar gjaldið upp í kr. 29.000.- fyrir félagsmenn og kr. 35.000.- fyrir aðra. Síðasti skráningardagur er  20. september.
Fyrir þá sem vilja gista á hóteli er bent á Hótel Smára (http://www.hotelsmari.is/ ), sem er í göngufæri frá Turninum.
Fyrirspurnir berist til margretsig@kopavogur.is 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Kennitala *
Tölvupóstur? *
Símanúmer? *
Vinnustaður?
Ertu félagi í Upplýsingu? *
Ætlar þú að mæta í hátíðarkvöldverðinn fimmtudaginn 27. september klukkan 19:00 *
Ætlar þú að mæta í dagskrá og kokteil eftir hádegi föstudaginn 28. september 2012 um Menningartorfuna í Kópavogi? *
Vilt þú fá sendan reikning?
Heimilisfang? *
Greiðsla í gegnum heimabanka?
Reikningur 0111 26 505713 kt. 571299-3059
Clear selection
Greiðandi ef annar en viðkomandi?
Kennitala greiðanda ef annar en viðkomandi?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report