Andlitsgreining
6.–12. BEKKUR
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Hverjir eru kostir og gallar við andlitsgreiningu?
Mikilvæg spurning
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Skiljum hvað andlitsgreining er.
Hugleiðum kosti og áhættur sem fylgja andlitsgreiningu.
NÁMSMARKMIÐ
1
2
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
UPPHITUN
Áttu (eða þekkir einhvern sem á) tæki sem þú getur opnað með andlitinu þínu?
Hvers konar tæki er það?
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Að opna tæki með andlitinu þínu er
dæmi um gervigreindartækni sem kallast
andlitsgreining.
ÚTSKÝRING
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Gervigreind
tölvuforrit sem getur framkvæmt verkefni sem venjulega krefjast mannlegrar greind
Lykilhugtak
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Andlitsgreining
tegund gervigreindartækni sem getur notað stafræna mynd af andliti til að bera kennsl á manneskju
Lykilhugtak
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Andlitsgreining er notuð í mörgum mismunandi öppum og verkfærum, en eins og með alla tækni, þá eru bæði kostir og gallar eða áhættur við notkun hennar. Áhættan sem við hugsum mest um tengist friðhelgi einkalífsins.
ÚTSKÝRING
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Persónuvernd
vernd gegn því að aðrir geti fylgst með, þar með talið stjórnvöldum, fyrirtækjum, almenningi, einstaklingum eða hópum
Lykilhugtak
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
SPEGLUM
Hverjir eru kostir eða áhættur við andlitsgreiningu?
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
SPEGLUN
Kostir andlitsgreiningar | Persónuverndaráhætta af andlitsgreiningu |
|
|
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Það getur verið flókið að finna jafnvægi milli ávinnings og hugsanlega áhættu af nýrri tækni eins og andlitsgreiningu. Hvort tæknin er gagnleg eða áhættusöm fer eftir nokkrum hlutum: Hver er að nota hana? Hvernig hún er notuð? Hvers vegna hún er notuð og hvernig friðhelgi þeirra hefur áhrif á hana?
ÚTSKÝRA
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Herra Davis er skólastjóri Fögruhlíðarskóla, eins stærsta skóla bæjarins. Í byrjun árs gerði hann könnun til að fræðast um það hvað nemendur vildu bæta varðandi skólann. Flestir nemendur sögðust vilja láta röðina í hádegismatinn hreyfast hraðar þannig að allir gætu borðað án þess að þurfa að flýta sér til að komast í næsta tíma. Núna þurfa þeir að standa í röð til að borða og standa svo í annarri röð til að skanna skilríkin sín svo skólinn geti fylgst með öllu.
Á meðan hann var að leita að lausnum á þessu málefni með röðina, fékk herra Davis boð frá fyrirtæki sem bauð fram tækni með andlitsgreiningu. Fyrirtækið sagði að það gæti búið til kerfi sem myndi skanna andlit nemenda á meðan þeir fengu hádegismatinn sinn. Þannig þyrftu nemendur ekki að bíða í annarri röð til að skanna skilríki.
Röð í hádegismatinn KLÍPUSAGA
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Finnst þér að skólastjórinn ætti að fá andlitsgreiningartæknina til að bæta úr röðinni í hádegismatinn?
TAKTU AFSTÖÐU
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Hvað finnst þér?
Útskýrðu sjónarhorn þitt.
TAKTU AFSTÖÐU
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Hvaða skoðun hafa bekkjarfélagar þínir?
TAKTU AFSTÖÐU
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Hvað hafðir þú ekki hugsað út í sem aðrir í bekknum sögðu?
Kannski skiptir þú um skoðun, kannski ekki — það er allt í lagi! Hvernig hefur hugsun þín breyst eftir að hafa heyrt sjónarmið bekkjarfélaga þinna, jafnvel þótt þú hafir ekki skipt um skoðun?
TAKTU AFSTÖÐU
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Skoðum málið nánar.
Hvernig minnir þetta vandamál þig á aðrar aðstæður sem við höfum skoðað í bekknum, eða sem þú hefur séð, heyrt um eða upplifað? Hvað gætu t.d. andlitsskannar verið notaðir annars staðar í skólanum?
TAKTU AFSTÖÐU
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Markmiðið með þessari kennslustund var ekki að finna „rétta“ svarið. Heldur er tilgangurinn að velta fyrir okkur hvort andlitsgreining er gagnleg eða áhættusöm, við erum að læra að skoða samhengið: Hver notar þetta? Hvernig er er þetta notað? Hvers vegna er tæknin notuð og hvernig það hefur áhrif á friðhelgi fólks?
ÚTSKÝRING
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Andlitsgreining er aðeins eitt dæmi um tækni sem hefur bæði kosti og galla. Mundu að þar sem ný gervigreindar verkfæri eru búin til eða bætast við öpp, leiki eða síður sem þú notar, þá er mikilvægt að hugsa á gagnrýninn hátt um ávinninginn og áhættuna áður en þau eru notuð.
LOKAHUGLEIÐING
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.