Kjalnesinga saga
Lestrardagbók
Ormstungur
Hlustaðu á hlaðvarpið Ormstungur sem styður við lestur þinn á sögunni og fer yfir efnisatriði hennar í léttum dúr.
Hlaðvarpið er á öllum helstu streymisveitum!
Áður en þú byrjar
Þessi lestrardagbók hjálpar þér að styðja við lestur Kjalnesinga sögu. Tilgangurinn er að þú æfir ritun, aukir orðaforða auk lesskilning og komir hugsunum þínum frá þér.
Hér gerir þú textabox og skrifar þínar hugleiðingar um kaflann
Þú svara spurningunum í minnispunktunum (Notes)
Hér velur þú orð kaflans t.d. ,,Bjóla” sem er írskt nafn ,Beollán)
Hér kemur ættartré…