Endurskoðun skólastefnu Grundarfjarðarbæjar
Íbúafundur 24. maí 2023
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson ráðgjafi
Dagskráin
Dagskrá fundarins
Athugið! Eftir fundinn verður opið fyrir athugasemdir í 2 vikur í skjali sem verður hægt að skrifa í fyrir þá sem ekki komast á fundinn. Skjalið verður birt á heimasíðu sveitarfélagsins. Rafræn könnun verður opnuð í ágúst þar sem fólki gefst kostur á að koma sjónarmiðum á framfæri og leggja mat á styrkleika og tækifæri í stefnumótun menntunar.
Einnig er hægt að senda tölvupóst eða hringja í verkefnastjóra Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson á netfangið gunnthor@ais.is eða í síma 699-1303 og koma á framfæri ábendingum.
Stýrihópurinn
Hlutverk:
Stýrihópurinn ber ábyrgð á vinnu við endurskoðun skólastefnu Grundarfjarðarbæjar og gerð nýrrar menntastefnu með það að markmiði að ná breiðri samstöðu um stefnumótunina og skýra framtíðarsýn í menntamálum sveitarfélagsins.
Stýrihópinn skipa:
Helstu verkefni:
Halda utan um, stýra og tryggja að eftirfarandi vinna eigi sér stað:
Af hverju?
Endurskoðun menntastefnu 2023
SVÓT-Stöðumat-gögn sem liggja fyrir
Hvert er ferðinni heitið?
Stefna, markmið, aðgerðir - Hvað þurfum við að gera til að ná framtíðarsýninni?
Hvar erum við stödd?
Framtíðarsýn
Endurskoðun menntastefnu 2023
Framtíðarsýn
Stefna
Stefna
Innleiðing-dæmi
Framgangur-mælaborð skólanefndar-dæmi
Framgangur-mælaborð skólanefndar-dæmi
Áherslur menntastefnu, aðalnámskrár, heimsmarkmiðin, barnvænt samfélag, OECD ofl.
Stóru steinarnir - Leiðarljós nútíma skólastarfi á Íslandi
OECD áttavitinn - Framtíðarsýn til ársins 2030
Framúrskarandi menntun alla ævi
Menntastefna til 2030
Fimm meginþættir
Þrautseigja, hugrekki, þekking, hamingja og sjálfbærni.
Birtingarmynd nútíma fyrirmyndar skólastarfs
Fyrir nemandann
Birtingarmynd nútíma fyrirmyndar skólastarfs
Fyrir kennarann
..besti árangurinn þar sem...
Hvað þarf til þess að vera framúrskarandi?�
Hópavinna - Framtíðarskólastarf
Hópavinna
Samantekt og næstu skref
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Ráðgjafi í Ásgarði skólaþjónustu