Fræðsla kennarar
2022-2025
Yfirlit
Seesaw hefur verið uppfært á margvíslegan hátt síðustu 3 árin. Frá nýjum og spennandi eiginleikum, yfir í algjöra endurhönnun og einfaldara viðmót.
Nánar á vefsíðu: www.seesaw.com
2
Hvað er Seesaw?
2022-2025
SEESAW LEARNING
�
Stafrænt námsumhverfi
Október, 2025
4
SEESAW LEARNING
�
Svæði nemenda
5
SEESAW LEARNING
Verkefni á svæði nemenda
Launch Date: BTS 2025
6
SEESAW LEARNING
Stjórnun kerfisins
7
SEESAW LEARNING
Dreifing verkefna
8
SEESAW LEARNING
Skipulag verkefna
9
SEESAW LEARNING
Tenging við aðalnámskrá
10
SEESAW LEARNING
Foreldrar í kerfinu
11
SEESAW LEARNING
Innskráning
12
SEESAW LEARNING
Markmið með notkun Seesaw
13
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum utan skólatíma
14
SEESAW LEARNING
Hægt er að stýra verkefnavinnu í Seesaw í skólastofu á rauntíma. Námsumhverfið flokkast til nýs stafræns námsumhverfis í stað hefðbundins námsumhverfis og er hluti af skólaþróun. Með notkun Seesaw má:
Aðgengi að verkefnum á skólatíma
15
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum á skólatíma - framhald
16
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum á skólatíma - framhald
17
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum á skólatíma - framhald
18
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum á skólatíma - framhald
19
SEESAW LEARNING
Aðgengi að verkefnum á skólatíma - framhald
20
SEESAW LEARNING
Í riti um einn af grunnþáttum menntunar, læsi, (Stefán Jökulsson - Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Námsgagnastofnun, 2012, bls. 9) er leitast við að lýsa með samanburði nýjum hugmyndum um námsumhverfi til samanburðar við þær hugmyndir sem hafa lengur haldið velli. Þennan samanburð má sjá í neðangreindri mynd. Seesaw stafrænt námsumhverfni fellur einkum að nýjum hugmyndum um námsumhverfi.
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn?
21
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
22
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
23
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
24
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
25
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
26
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
27
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
28
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
29
SEESAW LEARNING
Hvers vegna Seesaw - Nauðsyn? - framhald
30
SEESAW LEARNING
Gögn sem notuð eru í Seesaw - samþykktir gagnaflokkar
31
SEESAW LEARNING
Gögn sem notuð eru í Seesaw - samþykktir gagnaflokkar
32
SEESAW LEARNING
Gögn sem notuð eru í Seesaw - samþykktir gagnaflokkar
33
SEESAW LEARNING
Gögn sem notuð eru í Seesaw - samþykktir gagnaflokkar
34
SEESAW LEARNING
Gögn sem notuð eru í Seesaw - samþykktir gagnaflokkar
Fylgja þarf reglum um myndir og myndbirtingar þegar unnið er með myndir og myndavél í Seesaw.
35
SEESAW LEARNING
Óviðeigandi efni
36
SEESAW LEARNING
Svæði til að skapa (Create from Scratch). Svæði þar sem kennari óskar eftir að nemandi skapi með alls kyns stafrænum tólum s.s. texta, teikningar, liti, tekið eða sótt stafrænar ljósmyndir, dregið til texta eða myndir og tengt saman eða dregið í sundur. Þetta svæði gefur ótal möguleika.�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
37
SEESAW LEARNING
Búa til spurningaleiki með aðstoð gervigreindar (Create Quiz - AI) Kennari notar gervigreind til að búa til prófspurningar til að leggja fyrir nemendur sem eru sjálfkrafa metnar.�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
september 2025
38
SEESAW LEARNING
Matsverkefni (Assessment). Kennari getur sett inn spurningar sem nemendur eiga að svara. Draga rétt svar á réttan stað (Drag and drop), eyðufyllingar (Fill in the Blank), fjölvalsspurningar (Multiple Choice) og könnun (Poll).�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
39
SEESAW LEARNING
Hlaða upp verkefnum úr eigin tölvu (Upload Resources). Kennari getur hlaðið upp verkefnum s.s. myndir, myndskeiði (kennslumyndböndum) eða Google skjölum. �
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
40
SEESAW LEARNING
Tenglar (Link Resource). Kennari getur deilt tengli og notað margmiðlunarverkfæri.
�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
41
SEESAW LEARNING
Ritun texta (Note). Kennari getur safnað lengri textasvörum frá nemendum.
�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
42
SEESAW LEARNING
Deilir verkefnum með því að sækja (upload) skjal í eigin tölvu eða deila tengli sem opnast á skjá nemanda.
�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
43
SEESAW LEARNING
Leiðbeiningar fyrir nemendur sem nemendur geta sótt bæði sem texta og sem hljóð þar sem nemandi getur hlustar á fyrirmæli kennara.
�
Möguleikar kennara til að búa til verkefni í Seesaw
44
SEESAW LEARNING
Nemandi að lesa í Seesaw með hljóðupptöku sem bæði
foreldrar og kennari getur hlustað á síðar.
�
Að lesa í Seesaw
45
SEESAW LEARNING
�
Verkefnagerð - valmöguleikar kennara
46
SEESAW LEARNING
�
Verkefnagerð - valmöguleikar kennara frh.
Kennari getur á sínu svæði:
47
SEESAW LEARNING
�
Verkefnagerð - valmöguleikar kennara frh.
48
SEESAW LEARNING
�
Verkefnagerð - valmöguleikar kennara frh.
49
SEESAW LEARNING
�
Verkefnagerð - valmöguleikar kennara frh.
Möguleikar á póstsendingum / skilaboðum í kerfinu:
50
SEESAW LEARNING
�
Gögn sem má ekki hafa aðgengileg í Seesaw
51
SEESAW LEARNING
�
Gögn sem má ekki hafa aðgengileg í Seesaw
�Gögn með viðkvæmum persónugreinanlegum upplýsingum nemenda og/eða starfsmanna, sem teljast vera viðkvæmar í skilningi laganna, má ekki hafa í Seesaw.
52
SEESAW LEARNING
�
Aðgát
Ávallt skal þess gætt að verkefni nemenda innihaldi ekki viðkvæm persónugreinanlega gögn. Þess vegna fer kennari yfir verkefnin áður en þau birtast á bekkjarsvæðinu (bekkjarveggnum).
Leyfilegt er að setja inn leiðbeinandi endurgjöf við verkefni. Ekki er leyfilegt að setja inn lokamat á námsstöðu nemenda. Lokamat fer fram í InfoMentor eða Námfús.
Þess skal sérstaklega gætt að verkefnin hæfi aldri og þroska nemenda. Einnig skal hafa í huga að hafa sum verkefni valkvæð og að þau geti valið verkefni eftir áhugasviði.��
53
SEESAW LEARNING
�
Aðgát
Kennarar skulu gæta þess að í Seesaw verði eingöngu gögn sem varða verkefnavinnu og nám nemenda og gæta þess að fylgja leiðbeiningum stjórnenda (admin) um stillingar á hugbúnaðinum.
�Blogg - er ekki í boði fyrir 1. - 4. bekk
54
SEESAW LEARNING
�
Verkefni sem kennari býr til
Í kerfinu geta kennarar búið til eigin verkefni. Mikilvægt er að hafa fyrirmælin skýr og að þau hæfi aldri. Til að fyrirmælin nýtist líka þeim sem eiga erfitt með lestur er rétt að lesa inn fyrirmælin með hljóðupptöku. Með því að gera þetta er hægt að benda nemendum á að nýta sér það á meðan beðið er eftir frekari hjálp frá kennara. Stundum þurfa nemendur bara að heyra fyrirmælin aftur og geta þá haldið áfram við verkefnið án frekari aðstoðar. Þessi möguleiki kerfisins hjálpar til við að efla nemendur sjálfstæðum vinnubrögðum.
Verkefnin safnast upp í persónulegu verkefnasafni kennara sem hann hefur einn aðgang að. Með tímanum þegar kennari hefur reynslu af eigin verkefni er kominn tími til að deila því með kennurum innan skólans, annarra skóla í Kópavogi eða jafnvel Seesaw samfélaginu öllu.
55
SEESAW LEARNING
�
Verkefnasöfn og nýting þeirra
Í kerfinu er safn verkefna eftir kennara til að deila með nemendum. Aðgangur að söfnum fer eftir áskrift. Allir kennarar sjá eigin verkefni í persónulegu safni. Í skólaáskrift geta kennarar deilt verkefnum í verkefnasafn skólans þar sem allir kennarar skólans geta nálgast verkefnin. Í sveitarfélagsáskrift geta kennarar deilt verkefnum milli skóla innan sveitarfélagsins. Að lokum er hægt að deila verkefnum með öllum notendum Seesaw í heiminum.
Hægt að leita og sía eftir verkefnum á mismunandi tungumálum, þemum, greinasviðum o.s.frv.
Þegar verkefni í verkefnasafni er nýtt er það afritað með því að smella á hjartað efst til hægri á spjaldi verkefnisins. Þá fer afrit inn á persónulegt verkefnasafn kennara sem getur þar uppfært eða aðlagað að nemendum sínum og jafnvel gert fleiri en eina útgáfu af því til að einstaklingsmiða verkefnið.
Þegar verkefnið er fengið frá öðrum kennurum er talið æskilegt að uppruni þess (nafn höfundar) komi fram í texta um verkefnið þar sem kennsluleiðbeiningar birtast.
56
SEESAW LEARNING
�
Verkefnasöfn og nýting þeirra
Í kerfinu er safn verkefna eftir kennara til að deila með nemendum. Aðgangur að söfnum fer eftir áskrift. Allir kennarar sjá eigin verkefni í persónulegu safni. Í skólaáskrift geta kennarar deilt verkefnum í verkefnasafn skólans þar sem allir kennarar skólans geta nálgast verkefnin. Í sveitarfélagsáskrift geta kennarar deilt verkefnum milli skóla innan sveitarfélagsins. Að lokum er hægt að deila verkefnum með öllum notendum Seesaw í heiminum.
Hægt að leita og sía eftir verkefnum á mismunandi tungumálum, þemum, greinasviðum o.s.frv.
Þegar verkefni í verkefnasafni er nýtt er það afritað með því að smella á hjartað efst til hægri á spjaldi verkefnisins. Þá fer afrit inn á persónulegt verkefnasafn kennara sem getur þar uppfært eða aðlagað að nemendum sínum og jafnvel gert fleiri en eina útgáfu af því til að einstaklingsmiða verkefnið.
Þegar verkefnið er fengið frá öðrum kennurum er talið æskilegt að uppruni þess (nafn höfundar) komi fram í texta um verkefnið þar sem kennsluleiðbeiningar birtast.
57
Staðlar fyrir allt skólakerfið
Stjórnendur geta valið hvaða námsviðmið og matskvarðar eru notaðir.
Kennarar geta merkt verkefni með viðmiðum og metið þau við yfirferð á nemendavinnu.
SEESAW LEARNING
58
Mælaborð
Yfirsýn yfir virkni nemenda, kennara og foreldra
Sýnir fjölda verkefna sem hefur verið dreift, innskráningar fjölskyldna ofl.
SEESAW LEARNING
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
59
Mælaborð námsframvindu
SEESAW LEARNING
Fylgist með framvindu á grundvelli námsviðmiða eftir skólum, árgangi eða námsgrein.
Gerir kennslu- og skipulagsákvarðanir gagnadrifnar.
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
Beta
60
Verkefnasöfn
SEESAW LEARNING
Sérsniðið að þörfum skóla eða sveitarfélags.
Hægt að skipuleggja lotur, þema, námsgrein eða skólanámskrá.
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
61
SEESAW LEARNING
Veitir skólum meira sjálfræði og sveigjanleika varðandi eigin staðla.
Sveigjanleiki í námsviðmiðum
62
Nýtt fyrir kennara!
2022-2025
SEESAW LEARNING
Sparaðu tíma með fjölvalsaðgerðinni sem er innbyggð í Creative Canvas
Skapandi verkfæri – fjölval
64
SEESAW LEARNING
Einföld leið til að búa til verkefni
Skapandi verkfæri – Sniðmát fyrir verkefni og hugkort
Launch Date: 1/31/25*
65
SEESAW LEARNING
Endurhönnuð verkefnasíða fyrir kennslustundir veitir notendum góða leiðsögn þegar þeir leita og úthluta verkefnum
Endurhönnuð verkefnasíða
66
Lesfimipróf
SEESAW LEARNING
Gerir kennurum kleift að skilja fljótt framfarir nemenda í læsi, eins og greiningu orða og lesfimi, með því að safna og greina sjálfkrafa lestur nemenda í ensku og spænsku.
Tekur upp og greinir lestur nemenda sjálfkrafa (enska og spænska). �Gefur bæði heildaryfirlit fyrir bekk og nákvæma stöðuskýrslu fyrir hvern nemanda.
Skoðað verður hvort íslensk máltæknifyrirtæki geti stutt við þessa virkni.
Skýrslur fyrir bekki
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
67
Opnar svargreinar
SEESAW LEARNING
Frjáls svörun eykur meiri sveigjanleika í mati
Safnar stuttum eða opnum svörum í prófum.
Býður bæði sjálfvirka og handvirka yfirferð ásamt yfirlitsskýrslu.
Algeng beiðni kennara!
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
68
Lestu með mér
SEESAW LEARNING
Textar lesnir upp með orð af orði uppljómun fyrir byrjendur eða fjöltyngda nemendur
Þetta verkfæri styður við læsi og tungumálanám.
Hjálpar nemendum að tengja saman talað mál og ritað orð á áhrifaríkan hátt.
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
69
Einbeitingarhamur
SEESAW LEARNING
Lágmarkið truflanir og tryggið að nemendur svari á þann hátt sem óskað er eftir í viðkomandi verkefni
Kennari ákveður hvaða verkfæri nemendur hafa á hverri síðu til að minnka truflun.
Algeng beiðni kennara!
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
70
Sveigjanleg kort - Flexcard
SEESAW LEARNING
Þetta nýja verkfæri er eins og glósukort (flashcard), en með endalausum möguleikum! Þessi kort bjóða upp á fleiri sérstillingar og meiri fjölbreytni í verkefnum til að virkja nemendur og mæta einstaklingsþörfum
Með texta og myndum og/eða tali á báðum hliðum – allt að 30 einingar!
Seesaw leiðbeiningar & innsýn
71
Þýðingar
Er knúið að Google Tranlate og getur þýtt athugasemdir og skilaboð á yfir 110 mismunandi tungumál!
72
Námsmat
Tímasparnaður og sjálfvirk endurgjöf sameinast í Seesaw !
73
SEESAW LEARNING
Nýtt útlit á kennsludagbókinni – sami kraftur og gott aðgengi
Nýir möguleikar fyrir leiðsögn
Target Launch Date: July 9th
74
SEESAW LEARNING
Endurbætt verkefnasafn.
Heimasvæði kennara
Target Launch Date: July 9th
75
SEESAW LEARNING
Endurhannað viðmót og öflug leit
Uppfærsla á verkefnasafni
Target Launch Date: July 2025
76
SEESAW LEARNING
Sama mælaborðið en annað heiti
Nýtt nafn á framvindumælaborði
Target Launch Date: BTS 2025
77
SEESAW LEARNING
Einfalt að búa til spurningaleiki sem matsaðferð
Spurningaleikir knúin af gervigreind
78
SEESAW LEARNING
Þú spurðir! Við svöruðum! Kynnum hér endurtekin verkefni!
Verkefnaflæði: Endurtekin verkefni
79
Betri skilaboð
Nýju skilaboða möguleikarnir gera kennurum kleift að hagræða samskiptum og koma öllum inn í námsrútínuna
Uppfærsla á skilaboða möguleikum sem inniheldur mikið af nýjum möguleikum sem innihalda:
SEESAW LEARNING
Hægt að sía og leita í skilaboðum til að finna námkvæmlega það sem þú ert að leita að
Hægt að þýða skilaboð á yfir 100 mismunandi tungumál
80
Nýtt fyrir nemendur!
2022-2025
SEESAW LEARNING
Einfaldari og nemandinn upplifir leiðsögn í verkefnum sem hjálpar nemendum að byrja, nálgast efni og að ljúka við verkefni sjálfstætt. �
Liprara verkefnaflæði fyrir nemendur
Launch Date: July 2025
82
Rammar
Þú finnur kennslustundir með römmum í Seesaw verkefnasafninu
Þú getur bætt við römmum þar sem þú vilt staðsetja svör nemenda
Gerir nemendum auðveldara fyrir að sýna það sem þau kunna
Rammar opna sjálfkrafa valið verkfæri fyrir nemendur og staðsetja verkefni á réttan stað á skjánum.
Nemendur geta einbeitt sér að því að sýna fram á hæfni sína, sem tryggir að kennarar fái sem námkvæmasta mynd af því sem nemendur kunna eða geta framkvæmt
SEESAW LEARNING
83
Safn upplýsinga
SEESAW LEARNING
Dæmi um verkefni fyrir 6. bekk
Sveigjanleg, tilbúin sniðmát fyrir nemendur til að skrá og ígrunda nám sitt í sniði sem hægt er að nýta oft. Fullkomið fyrir rafrænar ferilbækur!
84
Nýtt fyrir fjölskyldur!
2022-2025
SEESAW LEARNING
Þú spurðir! Við hlustuðum! Að geta halað niður einstaka verkefni
Geyma (vista) núverandi síðu
Launch Date: 2/19/25
86