Vandamálin við gagnavinnslu
STAFRÆN BORGARAVITUND | 9.BEKKUR
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Lykilspurning
Hverjir eru kostir og gallar netrakningar?
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Markmið
Að skilgreina netrakningu og skoða hvernig fyrirtæki notfæra sér hana.�
Að greina kosti og galla við netrakningu, bæði fyrir fyrirtæki og notendur.
Að skoða nokkur dæmi um netrakningu og taka afstöðu með eða á móti þeim.
l
2
3
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ORÐAFORÐI
Netrakning
Öpp, vefsíður eða þriðju aðilar sem safna upplýsingum um netnotkun þína (aðrar síður sem þú heimsækir, tengla sem þú smellir á, hversu lengi þú dvelur o.s.frv.)
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ORÐAFORÐI
Þriðji aðili
Fyrirtæki sem er annað en það fyrirtæki sem á vefsíðuna eða appið sem þú notar.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ÁHORF - UMRÆÐUR
UMRÆÐUR:
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ORÐAFORÐI
Markvissar auglýsingar
Vefsíður eða öpp sem reyna að selja þér eitthvað út frá upplýsingum sem þau hafa safnað um þig.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ORÐAFORÐI
Vefkökur
Lítil textaskrá sem leynist í tölvum og safnar upplýsingum um hvað fólk gerir á vefsíðum.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
ORÐAFORÐI
Sérsniðið innihald
Þegar ykkur er beint á efni sem er sniðið að óskum ykkar út frá hegðun ykkar á netinu.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
VERKEFNI: TVÆR HLIÐAR Á HVERJU MÁLI
Hópurinn ykkar velur tvö af dæmunum í verkefninu til að skoða. Skoðið dæmin út frá spurningunni:
Hverjir eru kostir og gallar við netrakningu?
Skráið athugasemdir ykkar í athugasemdadálkana á síðu tvö.
Leiðbeiningar
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
VERKEFNI: BEKKJARUMRÆÐUR
Hvaða kostir og gallar fylgja netrakningu?
Leiðbeiningar:
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.
Okkur er umhugað um friðhelgi allra.
commonsense.org/education
Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.