1 of 12

Vandamálin við gagnavinnslu

STAFRÆN BORGARAVITUND | 9.BEKKUR

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

2 of 12

Lykilspurning

Hverjir eru kostir og gallar netrakningar?

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

3 of 12

Markmið

Að skilgreina netrakningu og skoða hvernig fyrirtæki notfæra sér hana.�

Að greina kosti og galla við netrakningu, bæði fyrir fyrirtæki og notendur.

Að skoða nokkur dæmi um netrakningu og taka afstöðu með eða á móti þeim.

l

2

3

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

4 of 12

ORÐAFORÐI

Netrakning

Öpp, vefsíður eða þriðju aðilar sem safna upplýsingum um netnotkun þína (aðrar síður sem þú heimsækir, tengla sem þú smellir á, hversu lengi þú dvelur o.s.frv.)

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

5 of 12

ORÐAFORÐI

Þriðji aðili

Fyrirtæki sem er annað en það fyrirtæki sem á vefsíðuna eða appið sem þú notar.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

6 of 12

ÁHORF - UMRÆÐUR

UMRÆÐUR:

  • Hvaða dæmi um netrakningu sýnir myndbandið?

To watch the video on YouTube, click here.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

7 of 12

ORÐAFORÐI

Markvissar auglýsingar

Vefsíður eða öpp sem reyna að selja þér eitthvað út frá upplýsingum sem þau hafa safnað um þig.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

8 of 12

ORÐAFORÐI

Vefkökur

Lítil textaskrá sem leynist í tölvum og safnar upplýsingum um hvað fólk gerir á vefsíðum.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

9 of 12

ORÐAFORÐI

Sérsniðið innihald

Þegar ykkur er beint á efni sem er sniðið að óskum ykkar út frá hegðun ykkar á netinu.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

10 of 12

VERKEFNI: TVÆR HLIÐAR Á HVERJU MÁLI

Hópurinn ykkar velur tvö af dæmunum í verkefninu til að skoða. Skoðið dæmin út frá spurningunni:

Hverjir eru kostir og gallar við netrakningu?

Skráið athugasemdir ykkar í athugasemdadálkana á síðu tvö.

Leiðbeiningar

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

11 of 12

VERKEFNI: BEKKJARUMRÆÐUR

Hvaða kostir og gallar fylgja netrakningu?

Leiðbeiningar:

  1. Lokaðu tölvunni eða settu spjaldtölvuna á hvolf.
  2. Fylgstu með þeim sem talar og æfðu þig í virkri hlustun.
  3. Ef þú þarft að skoða athugasemdir þínar, líttu snöggt á skjáinn og lokaðu honum strax aftur.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

12 of 12

Okkur er umhugað um friðhelgi allra.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.