1 of 14

SKÓLASÓKNARVANDI�

Sólveig Norðfjörð

Verkefnastjóri skólaþjónustu grunnskóladeildar

2 of 14

Dagskrá dagsins

  • Bakgrunnur
  • Algengar orsakir skólasóknarvanda
  • Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn
  • Tilkynningar til menntasviðs
  • Snemmtækur stuðningur í skóla
  • Viðhorf og nálgun
  • Viðtalstækni og lausnaleit
  • Samstarf og úrræði
  • Samantekt

3 of 14

Bakgrunnur

4 of 14

Algengar orsakir skólasóknarvanda

    • Hópur 1: Mætir ekki í skólann vegna tilfinningalegra erfiðleika.
    • Hópur 2: Mætir ekki í skólann til að forðast aðstæður.
    • Hópur 3: Mætir ekki í skólann til að fá athygli frá fjölskyldu eða öðrum í umhverfi sínu.
    • Hópur 4: Mætir ekki skólann, aðrir staðir eru áhugaverðari.
    • (Mætir ekki í skóla vegna erfiðleika foreldra eða heimilis).

5 of 14

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

6 of 14

Tilgangur tilkynninga�

  • Halda utan um skráningu og fá upplýsingar um hópinn til að þróa áframhaldandi vinnu.
  • Snemmtæk íhlutun – grípa snemma inn í og koma af stað markvissri vinnu.
  • Hjálpartæki fyrir foreldra og skóla til að ræða um skólasókn.
  • Hafa áhrif á viðhorf til skólasóknar.
  • Tilgangur tilkynninga er ekki að ásaka neinn eða leita að sökudólgum og í mörgum tilfellum er eðlileg ástæða fyrir ófullnægjandi skólasókn.

7 of 14

Staðan út frá tilkynningum

  • Covid hefur flækt málin og erfitt að fá góða mynd af stöðunni, fara eftir viðmiðum og nýta öll úrræði.
  • Fjölþættur vandi og fjölbreyttur hópur.
  • Meirihluti nemenda hefur einnig verið tilkynntur til barnaverndar.
  • Virðist vera mjög misjöfn staða í skólunum eða misjafnt hvort skólar fari eftir viðmiðum.

8 of 14

Snemmtækur stuðningur í skóla

  • Umhyggjusamtöl við nemendur og/eða foreldra strax og nemandi missir úr skóla.
  • Hlusta og vera til staðar.
  • Upplýsa samstarfsfólk.
  • Þekkja helstu úrræði og upplýsa nemanda og foreldra um stuðning sem er í boði.
  • Leita lausna með nemanda, foreldrum og samstarfsfólki.
  • Fá ráðgjöf og stuðning snemma þegar skólasóknarvandi kemur upp.

9 of 14

Ross W. Greene�www.livesinthebalance.org

9

10 of 14

Viðtalstækni og lausnaleit með nemendum (og foreldrum og kennrum o.s.frv.)

  • Greene: Plan B
  • HLUSTA og reyna að átta sig á sjónarhorni nemandans og hvernig hann upplifir vandamálið. Það skiptir máli að átta sig á hvað nemandinn er að hugsa og hvað honum finnst mikilvægt til að leysa vandann (The empathy step).
  • Fullorðinn ræðir sitt sjónarhorn og hvað honum finnst mikilvægt (Define adult concern step).
  • Nemandi og fullorðinn finna sameiginleiga lausn sem er raunhæf og báðir aðilar er sáttir við (Invitation step).

11 of 14

Hjálpleg viðhorf og hagnýt nálgun

  • Börn, foreldrar og kennarar gera vel ef þau geta !
  • Það eru ekki til töfralausnir heldur tekur tíma að hafa áhrif á hegðun og kenna nýja færni.
  • Við erum nú þegar að eyða miklum tíma í vinnu vegna skólaforðunar og því mikilvægt að nýta tímann skynsamlega.
  • Við ættum að vinna með þætti sem hægt er að hafa áhrif á og forgangsraða verkefnum á skynsamlegan hátt.
  • Ef við náum árangri höfum við hjálpað heilli fjölskyldu, haft jákvæð áhrif á líf barns til framtíðar og sparað samfélaginu mikla peninga ☺

11

12 of 14

Samstarf

  • Nemandi
  • Foreldrar
  • Grunnskóli og skólaþjónusta
  • Félagsmiðstöðvar
  • Velferðarsvið – Barnavernd og þjónustudeild fatlaðra
  • Heilsugæsla
  • Sálfræðiþjónusta
  • Læknisþjónusta
  • BUGL, GRR og ÞHS
  • MST teymi
  • Stuðlar

13 of 14

Úrræði og leiðir

  • Atferlisráðgjöf
  • Atvinnutengt nám
  • Tröð
  • Sjúkrakennsla/fjarnám
  • Skólaskipti
  • Námskeið – Að verða betri ég
  • Klókir krakkar og haltu kúlinu
  • PMTO uppeldisnámskeið og einstaklingsmeðferð
  • Áttan
  • Morgunhanar o.s.frv.

14 of 14

Samantekt

  • Skólasóknarvandi er eitt af stóru verkefnum skólasamfélagsins í dag.
  • Viðhorf til skólasóknar skipta máli.
  • Snemmtæk íhlutun er lykilatriði.
  • Fjölbreyttur nemendahópur og ólíkar fjölskyldur.
  • Þurfum öflugt samstarf og fjölbreytt úrræði.
  • Við berum sameiginlega ábyrgð og verðum að finna lausnir fyrir alla nemendur.
  • Við vinnum mörg mál vel en getum gert betur ☺