Snillismiðjur
21. aldar hæfni og sköpun gerð skil í grunnskólum
Finnum leynda hæfileika
Snillismiðjur eða Makerspaces eru nýjasta viðbótin við skólaþróun.
Starf í snillismiðjum snýst um að leyfa sköpunarhæfninni og ímyndaraflinu að eflast, oftast með hjálp tækninnar.
2
Lykilhæfni - Sköpun, ábyrgð, samvinna, tjáning, nýting miðla
Hæfni 21. aldar - orðalisti:
Samvinna, aðlögunarhæfni, stafrænt læsi, lausnarmiðun, nýsköpun, samskipti, sjálfsmat, gagnrýnin hugsun, þrautsegja, forvitni, hugmyndaflug, félagsfærni….
3
Áherslur skólanna
4
Samfélagsleg ábyrgð
Tenging við listir
5
6
Endurvinnsla
Endursköpun (Antti Laitinen)
7
Endursköpun (Eggert Pétursson)
8
Nýsköpun
Það má líka skapa nýja hluti með því að nýta það sem er í náttúrunni.
9
Tækni
10
Tækni - Tilt brush
11
Svo næst….
12
Framtíðin
13
Hlutverk okkar allra
14
Takk fyrir mig
Anna María Kortsen Þorkelsdóttir
Twitter: @kortsen
Vefsíða: kortsen.is