1 of 13

Ögrum staðfestingarvillum

STAFRÆN BORGARAVITUND | 10. bekkur

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

2 of 13

Lykilspurning

Hvernig tökumst við á við okkar eigin staðfestingarvillur?

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

3 of 13

Markmið

Að skilgreina staðfestingarvillu og greina hvers vegna hún á sér stað.

Að rýna í dæmi um staðfestingarvillu, sérstaklega í tengslum við fréttir og upplýsingar á netinu.

Að finna aðferðir til að ögra eigin staðfestingarvillu.

l

2

3

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

4 of 13

EINN-TVEIR-ALLIR

  1. "Japan finally abandons microwave ovens by 2020."
  2. "New iPhone will come with a holographic keyboard and projector"
  3. "Australia To Introduce 33 Different Genders On Passports"

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

5 of 13

Staðfestingarvilla

LYKILHUGTAK

Tilhneiging til að túlka upplýsingar á þann hátt að þær staðfesti það sem við teljum okkur þegar vita.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

6 of 13

Lærð hlutdrægni

LYKILHUGTAK

Takmörkun í hugsun okkar sem stafar af því að við skynjum upplýsingar í gegnum okkar eigin reynslu og skoðanir.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

7 of 13

Umræður:

  • Hvers vegna er líklegra að lærð hlutdrægni láti okkur blekkjast af falsfréttum?

ÁHORF + UMRÆÐUR

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

8 of 13

ÁHORF + UMRÆÐUR

Að viðurkenna eigin staðfestingarvillu þegar hún á sér stað.

Að íhuga að skilningur okkar sé ekki alltaf eins djúpur og við höldum.

Að rannsaka og kryfja sjónarmið þeirra sem við erum ekki sammála.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

9 of 13

VERKEFNI: Hlutdrægir heilar

Veldu tvær heimildir til að skoða með hópnum þínum. Þegar þú skoðar heimildirnar skaltu taka eftir hvað hópfélagar þínir segja um staðfestingarvillur og falsfréttir. Skrifaðu niður punkta eða glósur á verkefnablaðið. Skoðaðu fleiri heimildir eins og tími leyfir.

Leiðbeiningar

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

10 of 13

VERKEFNI: UMRÆÐUR BEKKJARINS

Hvernig lætur hlutdrægni okkur verða líklegri til að trúa falsfréttum? Hvað getum við gert í því?

Leiðbeiningar:

  1. Lokaðu tölvunni til hálfs - settu spjaldtölvu á hvolf
  2. Fylgstu með þeim sem talar og æfðu þig í virkri hlustun
  3. Ef þú þarft að skoða athugasemdir þínar, skoðaðu skjáinn snögglega en lokaðu honum strax aftur.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

11 of 13

  1. [Skrifaðu athugasemdir nemenda hér.]

Aðferðir til að ögra staðfestingarvillum

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

12 of 13

VERKEFNI: Ögrum hlutdrægni okkar

Búið til minnistæki í hópnum þínum sem inniheldur að minnsta kosti þrjár aðferðir um það hvernig þið hjálpið fólki að horfast í augu við eigin staðfestingarvillu þegar það les fréttir og finnur upplýsingar á netinu. Minnistæki er orð eða röð stafa sem hjálpa þér að muna skref eða aðferðir fyrir eitthvað. Algeng dæmi um minnistæki eru stafaruna, þulur eða setningar:

Minnistæki

Lýsing

Virkni

ÁSAPÓET

Ábendingar-, Spurnar-, Afturbeygt-, Persónu-, Óákveðið-, Eignar- og Tilvísunar FORNÖFN

Fornafna-flokkar

F,C,G,D,A,E,H

Fúsi (s)Cér Gunnu Dóru Alltaf Eftir Hádegi

Röð á #hækkun í nótnaskrift

Kíló hektó deka metri desi senti milli

Kata á Hóli dansar mikið, dansar svaka mikið

Mælieiningar

Leiðbeiningar

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

13 of 13

Við notum gagnrýna hugsun og erum skapandi.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.