1 of 12

Vertu ofur stafrænn borgari

Stafræn þátttaka | 4.bekkur

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

2 of 12

Hvernig getum við verið

verndarar þegar við verðum vitni að neteinelti?

Update slide template so it has a more fun and friendly feel.

Have monster holding up as sign with the EQ.

DSN: Have monster holding up as sign with the EQ.

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

3 of 12

Að skoða einkenni sem gera fólk að heiðarlegum stafrænum borgurum.

Að bera kennsl á neteinelti.

Að finna leið til að gerast verndari með því að gera myndasögu um stafræna borgara ofurhetju.

Markmið

l

2

3

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

4 of 12

Eigið þið uppáhalds ofurhetju? Hver er það og hvers vegna? Ef ekki, hvers vegna?�

Leiðbeiningar:

  1. Hugsið um þessar spurningar í smá stund.
  2. Deilið ykkar svörum með bekkjarfélaga.

EINN-TVEIR-ALLIR

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

5 of 12

Ræðið:

Hvernig eru ofur stafrænir borgarar?

ÁHORF + UMRÆÐUR

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

6 of 12

Einhver sem notar tækni skynsamlega til að læra, skapa og taka þátt á netinu.

Stafrænn borgari

LYKILHUGTAK

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

7 of 12

Þegar einhver notar stafræn tæki, vefsíður og smáforrit til að hræða, meiða eða pirra einhvern.

Neteinelti

LYKILHUGTAK

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

8 of 12

Verndari styður aðra og tekur upp hanskann fyrir þá.

Verndari

LYKILHUGTAK

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

9 of 12

Leiðbeiningar

Vinnið saman og lesið klípusögurnar. Skrifið svo stuttan texta um hvað ofur stafrænn borgari myndi gera til þess að vera verndari.

VIRKNI: HVAÐ MYNDI OFUR STAFRÆNN BORGARI GERA?

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

10 of 12

Leiðbeiningar

Fylgið öllum skrefunum til að búa til stafræna ofurhetju. Þessi ofurhetja mun berjast gegn neteinelti með því að vera verndari og ofur stafrænn borgari.

VIRKNI: STAFRÆN OFURHETJA

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

11 of 12

Leiðbeiningar

Veljið eina klípusögu úr fyrri hluta. Búið til myndasögu þar sem ofurhetjan ykkar er verndari gegn neteinelti og bjargar deginum.�Notið myndskreytingu og texta til að segja ykkar sögu.

VIRKNI: HVAÐ MYNDI OFUR STAFRÆNN BORGARI GERA?

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.

12 of 12

Við erum góð og hugrökk

commonsense.org/education

Shareable with attribution for noncommercial use. Remixing is permitted.