1 of 14

Þjálfunar áætlun

Hvað eigum við að vera með í slíkri áætlun?

2 of 14

Hvað er þjálfunarskipulag!

Hvað skal leggja áherslu á!

  • Huglægir eiginleikar -> hvernig getum við gert það með þjálfun, t.d. hreyfingar
  • Tæknileg færni -> t.d. hornaskot í handbolta, aukaspyrna í fótbolta (í sal?)
  • Líkamlegir eiginleikar -> hvernig er einstaklingurinn á sig komin (hvernig getum við fundið það út)
  • Samhæfðir eiginleikar
  • Meðfæddir eiginleikar
  • Umhverfi

3 of 14

Upphitun

  • Hvað er upphitun / fyrir hvað erum við að hita upp fyrir?
  • Hvernig fer upphitun fram?
  • Hvernig hitum við upp fyrir allt það sem á eftir kemur?

4 of 14

Þolþjálfun

  • Hvað er þol?
  • Af hverju þarf að þjálfa þol?
  • Þjálfunaraðferðir

5 of 14

Styrktarþjálfun

  • Hvað er vöðvastyrkur?
  • Hvers vegna er þörf á vöðvastyrk?
  • Hvernig á að þjálfa vöðvastyrk?

6 of 14

Liðleikaþjálfun

  • Hvað er liðleiki, er hann alltaf nauðsynlegur?
  • Hvernig á að þjálfa liðleika?

7 of 14

Snerpuþjálfun

  • Hvað er snerpa?
  • Hvers vegna er þörf fyrir snerpu?
  • Hvernig á að þjálfa snerpu?

8 of 14

Hraðaþjálfun

  • Hvað er hraði?
  • Hvers vegna er þörf fyrir hraða?
  • Hvernig á að þjálfa hraða?

9 of 14

Þjálfun samhæfingar

10 of 14

Tækniþjálfun

11 of 14

Taktík

12 of 14

Undirstöðuþjálfun

13 of 14

Skipulagning þjálfunar

14 of 14

Verkefni

Verkefnið gengur út á að svara þeim spurningum sem lagðar eru fyrir á glærunum.

  • dæmi: upphitun, hvað er upphitun og til hvers þarf að hita upp? almennt/sérhæfð
  • svona farið þið yfir allar glærurnar og svarið.