Lausnamiðaðir samráðsfundir�– every child deserves a team – �
Mánudagsfræðsla 26. febrúar 2024
Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, verkefnastjóri
grunnskóladeildar og kennsluráðgjafi
Árangursríkir
Bakgrunnur
TAKA EFTIR ÞÖRFUM BARNA OG FJÖLSKYLDNA
BREGÐAST TÍMANLEGA VIÐ MEÐ VIÐEIGANDI STUÐNINGI
TRYGGJA AÐGANG AÐ SAMÞÆTTRI ÞJÓNUSTU ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA
EIGA Í GÓÐU SAMSTARFI MEÐ ÞARFIR BARNA OG FJÖLSKYLDNA Í HUGA
Hlutverk þjónustuveitenda farsældarþjónustu
Fundir í skólum
Og svo …
Árgangafundir – lausnamiðaðir samráðsfundir (Collaborative Team Meetings)
Að hefja vegferðina … hvar byrjum við?
Lausnamiðaðir samráðsfundir?
Hlutverk stjórnenda er að ...
Fundarsköp
Hlutverk á fundum
Lalli leiðari
Aðgerða Anna
Tommi tímavörður
Jákvæða Jóna
Ragna ritari
Reynir regluvörður
Kveldúlfur hvað ef
Skýringa Skúlína
Hlutverk á fundum, frh.
Undirbúningur fyrir fundi ...
,,Two heads are better than one – the many are smarter than the few!“
,,Þegar fara saman breið þekking og vitsmunalegur margbreytileiki gefur það fagaðilum víðara sjónarhorn á þarfir barnsins.“
Dagskrá fundar (muna hlutverkin!)
– 10 mín
Fundarsköp teymis – Team Norms
Fundarsköp teymis, frh.
Markmið og fundargerð (Meeting Agenda and Notes)
sama tíma og aðgerðatími er skráður
Lykilatriði fundar (Key Issues)
Að koma auga á lykilatriði með umræðu um þarfir nemanda
Skref 1
Skref 2
Að kafa dýpra í lykilatriðið
Lykilatriði fundar, frh.
Að snúa sér aftur að nemendum
Skref 3
Uppbyggjandi samtal á milli kennara
- Fókusinn er á þarfir nemenda – þeirra þarfir eru kjarninn í samtalinu!
- Uppbyggjandi samtal á milli fagaðila á fundinum (kennara, annarra sérfræðinga og skólastjórnenda) leiðir til aðgerðaáætlunar um stuðning við nemendur með því að aðlaga kennsluaðferðir að þörfum þeirra!
Lykilatriði fundar, frh.
Locus of Control –
kjörnuð stjórnun á fundum og utan þeirra
Bent er á að við getum eingöngu haft stjórn á því sem við
gerum innan skólans – getum ekki býsnast yfir því sem
gerist utan skóladagsins að gera það veldur streitu og dregur athygli okkar frá þörfum nemandans.
Nemendur eru að jafnaði í rúmar sex klukkustundir á dag í
skóla sem gefur fagfólki gríðarlega mikil tækifæri til að hafa áhrif á nám, líðan og þarfir einstakra nemenda.
Myndatexti
Myndatexti
Myndatexti
Kennari ræðir að hámarki þrjú börn á fundinum
Þumalputtareglan:
Best virkni funda er þegar að hámarki 3-5 kennarar leggja fram mál til að ræða
Hámarksfjöldi þátttakenda er 8-10 til að
fundurinn skili djúpu og virku samtali í
leit að lausn fyrir nemandann
Slagorð frá Nike – Just do it!
Að lokum – fagmennskan!
Skólar þurfa að vera byggðir upp þannig að þeir meti, virði og vinni með fagmennskuna sem er í mannauðnum!
Kærar þakkir fyrir að hlusta!
Ingibjörg Ýr