1 of 23

Lausnamiðaðir samráðsfundir every child deserves a team –

Mánudagsfræðsla 26. febrúar 2024

Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, verkefnastjóri

grunnskóladeildar og kennsluráðgjafi

Árangursríkir

2 of 23

Bakgrunnur

  • Nálgun Kurtis og Lorna Hewson – Collaborative Response – Three foundational components that transform how we respond to the needs of learners (e. Þrír grunnþættir sem breyta því hvernig við bregðumst við þörfum nemenda) (2022).
  • Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86 frá 22. júní 2021(tóku gildi 1. janúar 2022)
    • … að öllum sem vinna með og samhliða börnum beri taka eftir þörfum þeirra og veita snemmtækan/tímanlegan stuðning skilvirkt og hindrunarlaust og þjónustan skal vera stigskipt og unnin þverfaglega.
  • Teymisvinna
  • Aukin krafa í samfélaginu um fundahöld og skráningar – þurfum að nýta tímann vel – það eru víða tækifæri til að gera betur

3 of 23

TAKA EFTIR ÞÖRFUM BARNA OG FJÖLSKYLDNA

BREGÐAST TÍMANLEGA VIÐ MEÐ VIÐEIGANDI STUÐNINGI

TRYGGJA AÐGANG AÐ SAMÞÆTTRI ÞJÓNUSTU ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA

EIGA Í GÓÐU SAMSTARFI MEÐ ÞARFIR BARNA OG FJÖLSKYLDNA Í HUGA

Hlutverk þjónustuveitenda farsældarþjónustu

4 of 23

Fundir í skólum

  • Starfsmannafundir – upplýsingafundir
  • Stigsfundir
  • Teymisfundir
  • Fundir lausnateymis
  • Nemendaverndarráðsfundir

Og svo …

  • Árgangafundir – lausnamiðaðir samráðsfundir lítum nánar á þá

5 of 23

Árgangafundir – lausnamiðaðir samráðsfundir (Collaborative Team Meetings)

  • Markvissir fundir
    • Hegðun, líðan og samskipti (t.d. september, desember, mars)
    • Mál og læsi (t.d. október, janúar, apríl)
    • Stærðfræði (t.d. nóvember, febrúar, maí)
  • Þátttakendur koma undirbúnir á fundinn
    • Rauður – skýr vandi, nemendur eru í ferli innan skólans
    • Gulir – áhyggjur og/eða þörf fyrir snemmtækan/tímanlegan stuðning
    • Grænir – góður námsárangur, engar áhyggjur í skólanum
    • Bláir – framúrskarandi námsárangur, alls engar áhyggjur í skólanum

6 of 23

Að hefja vegferðina … hvar byrjum við?

7 of 23

Lausnamiðaðir samráðsfundir?

  • Þátttakendur
    • Skólastjórnandi – einn til tveir
    • Árgangateymi
    • Stuðningsfulltrúar

  • Markmið fundar
    • Koma auga á lykilþætti í stuðningi við nemendur á 1. og 2. stigi þjónustu
    • Horfa til kennsluhátta og aðlögunar í umsjónarstofu
    • Styrkja kennsluhætti út frá nýrri nálgun í umsjónarstofu

8 of 23

Hlutverk stjórnenda er að ...

  • Sýna gott fordæmi og taka þátt í samráðsfundum
  • Skapa fundarmenningu sem skilar árangri og nýtist starfsfólki í áframhaldandi starfi með börnum
    • Aðstoða kennara í leit að lausn við að mæta þörfum barns
    • Gera ráð fyrir lausnamiðuðum samráðsfundum í fundaskipulagi
    • Gera kröfu um undirbúning fyrir fund og þátttöku starfsmanna á fundum
    • Styðja við, sýna áhuga og fylgja málum eftir að fundi loknum

9 of 23

Fundarsköp

  • Skýr hlutverk á fundum (sjá næstu glæru)
    • Fundarstjóri, fundarritari, tímavörður og truflari (er nauðsynlegur)
  • Skýr dagskrá
    • Þarf að boða fundi og dagskrá tímanlega og minna á fyrir fund
  • Vanda skráningar
    • Hvað skráum við í fundargerðir og hvernig höldum við utan um gögn
  • Vinna samskiptareglur/áherslur
    • Mæta undirbúin
    • Vera stundvís
    • Halda trúnað
    • Áhersla á lausnir
    • Halda dagskrá; ræða það sem skiptir máli og hægt er að hafa áhrif á innan skólans

10 of 23

Hlutverk á fundum

Lalli leiðari

Aðgerða Anna

Tommi tímavörður

Jákvæða Jóna

Ragna ritari

Reynir regluvörður

Kveldúlfur hvað ef

Skýringa Skúlína

11 of 23

Hlutverk á fundum, frh.

  • Norming Normann – Reynir regluvörður
    • Heldur utan um fundarsköp og fer yfir reglur í upphafi fundar
  • ,,What if“ Willard – Kveldúlfur hvað ef
    • Ef upp kemur vandi býður hann upp á ,,Hvað ef við …“
  • Clarifier Clara – Skýringa Skúlína
    • Sér til þess að allar raddir heyrist, sér í lagi þegar kemur upp misskilningur
  • Positive Polly – Jákvæða Jóna
    • Hjálpar til við að finna það jákvæða í flóknum samtölum
  • Tommy Timer – Tommi tímavörður
    • Heldur öllum við efnið og heldur utan um tímaramma fundarins á öllum stigum
  • Rhonda Recorder – Ragna ritari
    • Skráir fundargerð á pappír eða í tölvu og hefur sýnilega á skjá (Jigsaw eru með eigin hugbúnað)
  • Action Annie – Aðgerða Anna
    • Skráir aðgerðaáætlun (í punktaformi) og hlutverk hvers og eins í henni
  • Leader Lenny – Lalli leiðari
    • Stýrir fundinum og fylgir dagskrá fundar

12 of 23

Undirbúningur fyrir fundi ...

  • Snýr að gulum nemendum út frá áherslu fundar
    • hegðun, líðan og samskipti – mál og læsi – stærðfræði – aðrar námsgreinar?
  • Skilgreina þarfir
  • Skilgreina styrkleika og jákvæða þætti
  • Skoða fyrirliggjandi gögn um árangur nemandans í leik og starfi
  • Taka saman hvað hefur verið gert til að mæta þörfum
  • Hugmyndir að lausnum
    • Hewson og Hewson vísa í orð Surowiecki (2004) í bókinni The Wisdom of Crowds:

,,Two heads are better than one – the many are smarter than the few!“

,,Þegar fara saman breið þekking og vitsmunalegur margbreytileiki gefur það fagaðilum víðara sjónarhorn á þarfir barnsins.“

13 of 23

Dagskrá fundar (muna hlutverkin!)

  • Farið yfir fundarsköp og hróshring (tvær glærur)

– 10 mín

  • Farið yfir stöðuna hjá gulum nemendum og lausnir ræddar Finding the why! Áætlun og ábyrgð skráð í fundargerð
    • 45 mín
  • Farið yfir fundargerð, fundartíma og markmið næsta fundar
    • 5 mín

14 of 23

Fundarsköp teymis – Team Norms

  • Teymi þarf stöðugt að vinna að fundarsköpum; æfa, styrkja og virða þau
    • Fókus er á þarfir barnsins en ekki barnið sjálft!!
  • Lausnamiðuðum samráðsfundum (CTM fundum) er ætlað að rýna í bekkjarstjórnun í þeim tilgangi að styðja við nemendur sem þarfnast stuðnings tímabundið eða til lengri tíma
  • Yfir tíma getur komið til þess að teymi endurskoði fundarsköp sín. Teymið gæti þurft að prófa nýja og mögulega óhefðbundna nálgun við nemenda

15 of 23

Fundarsköp teymis, frh.

  • Vera opin fyrir nýjum hugmyndum og möguleikum þegar kemur að stuðningi við nemendur í okkar umsjá
  • Við leitumst við að allir kennarar á fundinum samþykki tvær leiðir í kennslu sem þeir munu nota í tengslum við nafngreinda nemendur, sem eru að vinna undir getu að mati fagaðila
  • Í lok fundarins munum við hvert um sig gefa sjálfum okkur einkunn á bilinu 1 til 5 um það hvernig okkur fannst við standa okkur á fundinum. Verum tilbúin að deila með fundargestum hvers vegna við gáfum sjálfum okkur þá einkunn

16 of 23

Markmið og fundargerð (Meeting Agenda and Notes)

  • Fundarsköp árangursríkra samráðsfunda (CTM) eru grundvöllur fyrir árangri af þeim 
  • CTM fundir fara á dýptina í fræðin í þeim tilgangi að finna leiðir í stuðningi við nemandann
  • Skrá þarf allar aðgerðaráætlanir sem eru ákveðnar vegna einstakra nemenda eða hóps nemenda (það getur verið að leiðin sem er valin henti fleiri en einum nemanda) 
  • Hvatt er til þess að fundargerð sé skráð samhliða fundinum og að hún sé öllum sýnileg á tjaldi/skjá
    • Heldur fókus hjá fundargestum
    • Er sjónrænt samþykki fundargesta fyrir fundargerðinni
    • Á þennan hátt er hægt að fylgjast með að haldið sé utan um tímalínu á  

sama tíma og aðgerðatími er skráður

17 of 23

Lykilatriði fundar (Key Issues)

Að koma auga á lykilatriði með umræðu um þarfir nemanda

Skref 1

  • ,,Í dag ætla ég að ræða Reyni og lykilatriðið er að hann á erfitt með magn og gæði í ritun sinni. Ég veit að hann getur vel skrifað en hann skilar eingöngu einni eða tveimur málsgreinum til mín í ritunarverkefnum.”
  • Hér þarf að finna út: AF HVERJU … (Finding the WHY)
    • … Reynir á erfitt með að yfirfæra hugmyndir úr höfðinu og á blaðið?

Skref 2

Að kafa dýpra í lykilatriðið

  • Hvaða aðrir nemendur eru að upplifa sambærilegt og Reynir?
    • Hér koma eingöngu nöfn – ekki sögur á bak við þau!
    • Hvað getum við gert til að styðja við þessa nemendur?
    • Við (Við er lykilorðið hér, The We) getum mögulega reynt að …

18 of 23

Lykilatriði fundar, frh.

Að snúa sér aftur að nemendum

Skref 3

Uppbyggjandi samtal á milli kennara

  • Hvaða kennsluaðferðir ætlar þú að prófa?
  • Hvernig ætlar þú að nálgast málið?
  • Þarftu stuðning við úrvinnsluna svo að þú getir unnið með þessar kennsluaðferðir?

- Fókusinn er á þarfir nemenda – þeirra þarfir eru kjarninn í samtalinu!

- Uppbyggjandi samtal á milli fagaðila á fundinum (kennara, annarra sérfræðinga og skólastjórnenda) leiðir til aðgerðaáætlunar um stuðning við nemendur með því að aðlaga kennsluaðferðir að þörfum þeirra!

19 of 23

Lykilatriði fundar, frh.

Locus of Control

kjörnuð stjórnun á fundum og utan þeirra

Bent er á að við getum eingöngu haft stjórn á því sem við

gerum innan skólans – getum ekki býsnast yfir því sem

gerist utan skóladagsins að gera það veldur streitu og dregur athygli okkar frá þörfum nemandans.

Nemendur eru að jafnaði í rúmar sex klukkustundir á dag í

skóla sem gefur fagfólki gríðarlega mikil tækifæri til að hafa áhrif á nám, líðan og þarfir einstakra nemenda.

Myndatexti

Myndatexti

Myndatexti

20 of 23

Kennari ræðir að hámarki þrjú börn á fundinum

Þumalputtareglan:

Best virkni funda er þegar að hámarki 3-5 kennarar leggja fram mál til að ræða

Hámarksfjöldi þátttakenda er 8-10 til að

fundurinn skili djúpu og virku samtali í

leit að lausn fyrir nemandann

21 of 23

Slagorð frá Nike – Just do it!

  • Stingum okkur til sunds og komumst að bakkanum hinum megin!
    • Við munum gera mistök en höldum samt áfram ☺
  • Það er aldrei samkeppni á milli fagaðila – nemendur eru þeir sem hagnast!
  • Við eigum að horfa á framvindu og árangur af vinnu okkar með nemendur
  • Hrósið skiptir máli!
  • Meginatriðið er að skólastjórnendur komi auga á og veiti athygli árangri sem teymi hafa náð í stuðningi sínum við nemendur
  • Fagna ber gildum skólans
  • Fagna ber sögum af nemendum sem ná árangri
  • Horfum til nemenda með fjölbreyttar þarfir í stað fjölbreytts vanda!

22 of 23

Að lokum – fagmennskan!

  • Kjarninn í fagmennsku er hæfileikinn til að hverfa frá geðþóttaákvörðunum (Hargreaves og Fullan, 2012, bls. 93, eins og birtist í Hewson og Hewson, 2022, bls. 131).

Skólar þurfa að vera byggðir upp þannig að þeir meti, virði og vinni með fagmennskuna sem er í mannauðnum!

23 of 23

Kærar þakkir fyrir að hlusta!

Ingibjörg Ýr