Árleg norræn eTwinning vinnustofa í Reykjanesbæ, 10.–12. nóvember
Að þessu sinni verður hin árlega norræna vinnustofa haldin hér á landi, nánar tiltekið í Reykjanesbæ dagana 10.– 12. nóvember. Gist verður á Hótel Keflavík og unnið þar og í Keili á Ásbrú. Þemað er lýðræðisleg þátttaka, menning ungmenna, fjölmenning og varnir gegn róttækni (e. anti-radicalisation). Þátttakendur eru bóknámskennarar í starfsmenntunarskólum og framhaldsskólum en við á landskrifstofunni ætlum að bjóða 6 kennurum hér á landi til að taka þátt.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Skóli *
Póstnúmer og bæjarfélag skóla *
Hlutverk þitt í skólanum og hver eru þín fög? *
Hver er aldur nemenda þinna? *
Hvers vegna viltu fara á vinnustofuna? *
Ég er tilbúin/n til þess að kynna eTwinning í mínum skóla þegar ég kem heim og skrifa um vinnustofuna á eTwinning bloggið *
Þetta er eitt af skilyrðum þess að fá styrk á vinnustofuna.
Required
Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy