Skráning í Vinnuskóla Grindavíkur 2019
Öllum nemendum stendur til boða sumarstarf hjá Grindavíkurbæ eftir að hafa lokið 8., 9. og 10. bekkjum grunnskóla eða fyrsta ári framhaldsskóla.

Ef þú lendir í vandræðum með skráningu þá er sjálfsagt að leita aðstoðar í Þrumunni eða með því að senda póst á vinnuskoli@grindavik.is.

Grunnupplýsingar
Eftirfarandi atriði þarf að hafa í huga við skráningu nemenda í Vinnuskólann.

* Bankareikningsnúmer viðkomandi unglings er nauðsynlegt til að tryggt sé að hægt verði að greiða laun á réttum tíma.
* Óskað er eftir netföngum bæði nemenda og foreldra/forráðaaðila, m.a. til þess að meta starfið í lok vinnutímabils og til upplýsingagjafar. Gott er að gefa upp það/þau netfang/netföng sem mest er notað/notuð upp á samskipti að gera.

Nafn: *
Your answer
Kennitala: *
Your answer
Lögheimili: *
Your answer
Heimasími:
Your answer
GSM: *
Your answer
Bankareikningur: *
Your answer
Forráðamaður 1: *
Your answer
Símanúmer forráðamanns 1: *
Your answer
Netfang forráðamanns 1: *
Your answer
Forráðamaður 2:
Your answer
Símanúmer forráðanns 2:
Your answer
Netfang forráðamanns 2:
Your answer
Sérþarfir
Í skráningarferlinu er óskað eftir upplýsingum um sérþarfir nemanda, heilsufar, einkum ef það getur geta haft áhrif á starfsgetu nemanda. Athugið að skila þarf inn læknisvottorði vegna grasofnæmis.
Sérþarfir, t.d. fötlun, ofnæmi o.s.frv.? *
Ef nemandi hefur sérþarfir, hverjar eru þær?
Your answer
Hverfi
Nemendum Vinnuskólans verður skipt upp í fjóra hópa í sumar eftir aldri og búsetu. Hver hópur starfar í sínu hverfi og safnast nemendur saman við eina af eftirfarandi starfsstöðvum:

*Hópur 1 hittist fyrir framan Gerðavelli 17
*Hópur 2 hittist fyrir framan Hópskóla
*Hópur 3 hittist fyrir framan Grunnskólann við Ásabraut
*Hópur 4 hittist við Gesthús, Mánagötu 6

Reynt verður að verða við óskum nemenda en ekki er víst að hægt verði að verða við óskum allra þar sem líta þarf til stærðar hópa og þeirra verkefna sem fyrir liggja í hverju hverfi.

Óskir um hverfi: *
Required
Störf utan hefðbundinna hópa
Vinnuskólinn býður fyrst og fremst upp á hefðbundin umhirðustörf. Hins vegar taka einstaka félög og stofnanir til sín nemendur sem þekkja vel til. Nemendur sinna einnig aðstoð á leikjanámskeiðum eða umhirðu íþróttamannvirkja. Þá sinna nemendur einnig sértækum verkefnum ásamt umhirðustörfum.
Óskir, t.d. leikjanámskeið, íþróttasvæði, leikskóli o.fl.?
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Grunnskóli Grindavíkur. Report Abuse - Terms of Service