Áhugi á þáttöku á World Archery þjálfaranámskeiði
Námskeiðið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu, líklegast í Bogfimisetrinu eins og var gert á síðasta WA námskeiði 2017.

Allir sem vilja geta tekið þátt. Við þurfum að lágmarki 8 manns til að geta haldið námskeiðið (helst fleiri)

ATHUGIÐ NÁMSKEIÐIÐ ER 8 DAGAR. Síðasti dagurinn á námskeiðinu er mat á hæfni einstaklinga sem þjálfarar, það er ekki skriflegt próf. Bara verklegt mat, mæting og meðmæli kennara. Það er ekki þörf á að endurtaka þjálfararéttindin aftur.
Námskeiðið er á ensku.
Skipulagið er oftast kl 8:30 til 17:30 alla 8 dagana semsagt um 9 klukkutíma á dag.

Hægt er að sjá heildarskipulag á ensku með útskýringum fyrir hvern dag frá námskeiðinu 2017 og hvað var kennt á hverjum degi fyrir sig, hér.
http://archery.is/prufa/wp-content/uploads/2017/02/World-Archery-Level-1-course-schedule.pdf

Ekki var komin niðurstaða í kostnað en ætlunin er að reyna að láta þetta kosta sem minnst eða ekkert. En til að klára það þá þurfum að vita fjölda fólks sem ætlar að mæta.
Við gerum ráð fyrir því að við náum að safna nægilegum styrkjum frá félögunum, ÍSÍ og héraðssamböndunum til þess að við getum boðið upp á námskeiðið frítt til allra sem taka það.

Email address *
Nafn *
Your answer
Sími *
Your answer
Áhugi? *
Ef að eitthvað stoppar þig frá því að taka þátt á námskeiðinu endilega skráðu það í "Other" dálkinn fyrir neðan.
Required
Hefurðu einhverja reynslu af þjálfun?
Your answer
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google.