ÍM Öldunga Inni / National Masters Indoor 2025
Íslandsmót Öldunga Innanhúss 2025 í bogfimi verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 42 (áður kallað dugguvogur 2), Reykjavík.
Dagsetning mótsins er sunnudaginn 23. Nóvember 2025.
The National Masters Championships Indoor 2025 will be held in Bogfimisetrid archery range Reykjavik Iceland 23. November 2025.  

SKRÁNING LAUK 11. Nóvember kl 18:00 - 3.000 kr aukagjald bætist við þátttökugjaldið

Þátttökugjaldið er MEÐ AUKAGJALDINU 9.500 kr 

Millifærið á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120
Senda kvittun með nafn mót (ÍM ÖLD) og þátttaka í viðhengið á bogfimi@bogfimi.is
3.000 kr aukagjald bætist við þátttökugjaldið ef skráð eða greitt er eftir skráningafrest móts og aðeins tekið við seinum skráningum ef pláss er í skipulagi mótsins til að koma þeim fyrir.
Ekki er endurgreitt þegar skráningafresturinn er liðinn.

Áætlað skipulag / Estimated Schedule
Sunnudagur- Berbogi, Trissubogi, Sveigbogi og Langbogi

**Gerðu ráð fyrir að mótið taki allan daginn** 
Nákvæmt skipulag/dagskrá fyrir mótið verður á Ianseo.net þegar nær dregur mótinu, einnig er að finna þar úrslit og aðrar upplýsingar um mótið.
https://www.ianseo.net/TourList.php?Year=2025&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc  schedule

Tími á þessu móti er 30 sek per ör. The time in this comptition is 30 sec per arrow. 

Aldursflokkar / Age classes
30+ (30-39 ára)
40+ (40-49 ára)
50+ (50-59 ára) Master
60+ (60-69 ára)
70+ (70 ára og eldri)

Fjarlægðir og skífustærðir fyrir alla flokka
Trissubogi(Compound): 18 metrar, 40cm (6-10 triple small ten)
Berbogi(Barebow): 18 metrar, 40cm (1-10 full face)
Sveigbogi(Recurve): 18 metrar, 40cm (1-10 full face)
Langbogi(Longbow): 12 metrar, 60cm (1-10 full face)

(Mögulegt er fyrir sveigboga að skipta 40cm (1-10 full face) skífu fyrir 40cm (6-10 Vegas Triple) á mótinu þegar þeir mæta. Sveigbogar sem vilja skjóta á 40cm (6-10 Vertical Triple) skotskífu eins og á EM geta sent póst á bogfimi@bogfimi.is og óskað eftir því. Reynt verður eftir bestu getu að koma á móts við óskir sveigboga á Vertical ef mögulegt verður í skipulagi mótsins.)

Íslandsmet á mótinu eru aðeins gild fyrir 50+ flokk. Þ.e.a.s. þeir sem eru að keppa í 70+ og 60+ geta slegið Íslandsmet í 50+. Þeir sem eru 30+ og 40+ geta slegið Íslandsmet í meistaraflokki.

Undankeppni, útsláttarkeppni og gull keppni á sama degi.
4 hæstu einstaklingar í skori eftir undankeppni halda áfram í útsláttarkeppni. (fleiri ef skipulag leyfir).
Áætlað er að aðeins verði útsláttarkeppni í 50+ flokki. Allir keppendur keppa í undankeppni í sínum aldurshópi og gefin eru verðlaun fyrir alla aldursflokka miðað við skor úr undankeppni. 50+, 60+ og 70+ flokkar keppa svo í official "masters" útsláttarkeppninni um öldunga titilinn.

Félagsliða keppni 50+ verður með eftirfarandi formi:
Lið samanstendur af 2 hæst skorandi einstaklingum í undankeppni í sama aldursflokki, bogaflokki og íþróttafélagi, óháð kyni.
Stefnt er að því að hafa útsláttarkeppni um gull á milli tveggja efstu liða eftir undankeppni ef skipulag leyfir.
Hvert félag getur verið með fleiri en eitt lið í sama flokki og verða þau þá skilgreind sérstaklega (s.s. 1, 2, 3)

Kynlaus - Unisex
Þeir sem skrá sig til keppni sem "kynlaus - Unisex" keppa bara í undankeppni og útsláttarkeppni unisex, óháð því hvaða kyn þeirra er skráð í þjóðskrá. Þeir sem skrá sig til keppni í karla eða kvenna flokk keppa þá í karla og kvenna flokki og í unisex keppni (keppni óháð kyni).

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact bogfimi@bogfimi.is

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/ 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fornafn / FirstName *
Eftirnafn / LastName *
Símanúmer / Phone number *
Kennitala / Date of birth *
Íþróttafélag / Country *
Bogaflokkur / Bowclass *
Kyn / Gender *
Aldursflokkur / Age class *
Ekki er leyfilegt að keppa í mörgum aldursflokkum á sama mótinu samkvæmt reglum WA
Greiðsla og skilningur. *
Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi: BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120. / International competitors can pay on arrival.
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report