Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands, Húsavík, 9.4.2015
Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands verður haldinn í sal Hvalasafnsins á Húsavík fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 13 - 17.

Dagskrá:

13.00 Setning ársfundar.
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.

13.10 Ávarp.
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.

13.20 Ávarp.
Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings.

13.30 ,,Highlights of Whale Research in Skjálfandi Bay during the last years.“
Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Húsavík.

14.15 Kaffi

Innlegg framhaldsnema við rannsóknasetur HÍ.
14.45 ,,Þróun og staða ferðaþjónustu á Húsavík.“
Lilja B. Rögnvaldsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Húsavík.

15.05 ,, Tilraunaeldi á evrópska humrinum (Homarus gammarus) á Íslandi.“
Soffía Karen Magnúsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Suðurnesjum.

15:25 ,,Tourism in glacial landscapes: the impact of climate change.“
Johannes Welling, Rannsóknasetri HÍ á Höfn.

15.45 Kaffi

16.05 ,,Láréttar áskoranir í lóðréttu kerfi."
Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneytinu.

16.35 ,,Setu(r)stofur. Hugtök, samstarf og verkaskipti í rannsóknastarfsemi í byggðum landsins.“
Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga.

16.50 ,,Stefna Stofnunar rannsóknasetra 2015-2017.“
Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Fundarstjóri: Jörundur Svavarsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ og formaður ráðgefandi nefndar Stofnunar rannsóknasetra HÍ.

Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.

Skráningu lýkur 2. apríl.
Nafn *
Your answer
Netfang *
Your answer
Sími *
Your answer
Stofnun (ef við á)
Your answer
Flugfélagið Ernir flýgur milli Reykjavíkur og Húsavíkur, sjá: www.ernir.is
Rútuferðir verða millil flugvallar og fundarstaðar fyrir gesti ársfundarins en nauðsynlegt er að skrá sig í rútuna.
Rúta til og frá Húsavíkurflugvelli ? *
Rútuferðir verða milli Húsavíkurflugvallar og fundarstaðar. Vinsamlega skráið hér hvort óskað er eftir sæti í rútunni.
Required
Fyrir fundinn verður boðið upp á stutta kynnisferð um Húsavík og léttan hádegisverð. Skráning er nauðsynleg. *
Required
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy