Meistarabúðir 

Hugmyndasmiðir kynna:

MEISTARABÚÐIR

Meistarabúðir er skapandi námskeið fyrir krakka sem vilja læra að fá hugmyndir sem geta breytt heiminum. 

Á námskeiðinu læra þátttakendur:

- Hver eru stóru vandamálin sem tengjast umhverfismálum - Þema: Plastið í sjónum

- Hvernig við sækjum innblástur úr umhverfinu og nýtum í hugmyndavinnu

- Hvernig  við vinnum saman að því að finna skapandi lausnir, útfæra þær og koma þeim í farveg  

Hverjir: 10-11 ára krakkar
Hvenær: 19.-21. júní 2023 - kl 9:00-12:00
Hvar: Háskólinn í Reykjavík & Nauthólsvík
Verð: 15.000 kr 

Samstarfsaðilar Meistarabúða eru Umhverfisstofnun, Brim, Háskólinn í Reykjavík, Vinnupallar & Blái herinn

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda *
Aldur þátttakanda *
Ofnæmi *
Netfang forráðamanns *
Símanúmer forráðamanns *
Símanúmer til vara *
Nafn greiðanda *
Kennitala greiðanda *
Annað sem þið viljið koma á framfæri
*
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of RATA. Report Abuse