Skráning á rokkbúðir Stelpur rokka! á Eistnaflugi
Stelpur Rokka! Austurland kemur á Neskaupsstað yfir Eistnaflug og heldur litlar rokkbúðir 11.-13.júlí, fyrir 12-16 ára.

Búðirnar samanstanda af skemmtilegri dagskrá þar sem farið er í hljóðfærasmiðjur, allskonar vinnusmiðjur og leiki. Síðast en ekki síst semja þátttakendur tónverk saman í hljómsveit, sem þeir flytja á lokatónleikum fyrir fjölskyldu og vini síðasta daginn.
Engin hljóðfærakunnátta er nauðsynleg til að taka þátt.
Ekkert skráningargjald er á rokkbúðirnar, þær eru í boði Eistnaflugs.
Upplýsingar um barn
Nafn barns *
Aldur barns *
Upplýsingar um foreldri/forráðamann
Nafn foreldris/forráðamanns *
Kennitala foreldris/forráðamanns *
Heimilisfang *
Netfang *
Símanúmer *
Dagskrá rokkbúða Stelpur rokka!
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy