Orð ársins 2025
Eins og áður leitar Orðabókin.is að orði ársins.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst á vefnum ordabokin.is undanfarið ár.

Eins og venjulega verður kosningunni skipt í tvær umferðir.

Í fyrri umferðinni máttu velja fimm orð.
Orðinu sem þú vilt setja í 1. sæti gefurðu 5 stig
Orðinu í 2. sæti gefurðu 4 stig
og svo framvegis.

Tíu stigahæstu orðin komast áfram í seinni umferðina.

Útskýringar á orðunum má finna á vefnum ordabokin.is.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvert er orð ársins 2025
5 stig
4 stig
3 stig
2 stig
1 stig
Banneskja
Barnsmíðar
Bjálfa
Bjóluhvítur
Feikur
Fermetrafyllerí
Fermetri
Gellubússi
Hálsmenshlykkur
Heilarotnun
Hormotta
Kúla
Ómvölur
Pabbamein
Pirripú
Sjálfviti
Skutlvasi
Tónögun
Trúvelta
Túrvera
Viðbótarvitsmunir
Viftuskrif
Clear selection
Submit
Clear form
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report