Jafnvægisvogin - Skráning á ráðstefnuna "Rétt upp hönd"
HVAR: Hótel Reykjavík Nordica
HVENÆR: 31. október
TÍMI: 9:00-12:00

Félag kvenna í atvinnulífinu hefur ásamt samstarfsaðilum úr velferðarráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar/TBWA sett af stað hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Húsið opnar með morgunmat kl. 8:30.

Taktu þátt í að hafa áhrif - hlökkum til að sjá þig

FJÖLDI RÁÐSTEFNUGESTA *
Your answer
NÖFN RÁÐSTEFNUGESTA *
Your answer
NAFN FYRIRTÆKIS *
Your answer
KT GREIÐANDA *
Your answer
NETFANG *
Your answer
Aðgangseyrir 4.900 kr. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Skráning er bindandi og greiðsluseðill verður sendur á KT greiðanda. Afboðun telst gild berist hún þremur dögum fyrir viðburð á jafnvaegisvogin@fka.is *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms