Skráning á Landsfund Upplýsingar 2021!
Landsfundur Upplýsingar verður haldinn á Ísafirði dagana 23.-24. september 2021 undir yfirskriftinni: Í UPPLÝSTU UMHVERFI.

Landsfundur Upplýsingar er tveggja daga ráð­stefna þar sem fjallað um bóka­safna- og upplýsingamál. Á landsfundi koma saman meðlimir Upplýsingar og aðrir starfsmenn bókasafna, sem og gestir, til að ræða um þau mál sem hæst ber hverju sinni. Í ár verða í boði spennandi fyrirlestrar og dagskrá frá morgni til kvölds í fögrum fjallasal.

Aðaldagskrá fer fram í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7, en móttakan fyrir hátíðarkvöldverðinn verður í Safnahúsinu.

Nánari upplýsingar um dagskrá Landsfundarins má finna hér: https://www.upplysing.is/landsfundur-upplysingar-2021/
Fylgist einnig með Facebook-síðu Landsfundarins: https://www.facebook.com/landsfundur2021. Þar er m.a. að finna upplýsingar um gistimöguleika og dagskrárliði Landsfundar.

Vinsamlega skráið þátttöku hér að neðan, við hlökkum til að taka á móti ykkur á Ísafirði!
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Kennitala *
Netfang *
Vinnustaður *
Félagsaðild *
Varðandi kostnað
Þátttökugjald verður:
28.000 fyrir félagsmenn
35.000 fyrir utanfélagsmenn

Þann 1. september hækkar gjaldið í 32.000 fyrir félagsmenn og 40.000 fyrir utanfélagsmenn.

Eftir skráningu verður stofnuð krafa í netbanka.

Greiðandi, ef annar en þátttakandi (Nafn og kennitala)
Annað sem þátttakandi vill taka fram?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy