Mig langar að verða fræðari Hugrúnar
Árleg fræðsla Hugrúnar í framhaldsskólum hefst núna í október og því erum við í Hugrúnu að leita að áhugasömu fólki. Ef þú hefur áhuga á að vera fræðari fyrir Hugrúnu skráðu þig þá hér fyrir neðan.

Skilyrðin sem þú þarft að uppfylla til að verða fræðari eru eftirfarandi:
- Vera háskólanemandi(skólinn skiptir ekki máli)
- Mæta á þrjú af fjórum fræðslukvöldum
(haldin þann 19., 21., 25. og 27. september milli 16:30 og 20:00, nánari upplýsingar í Facebook viðburði - sjá www.facebook.com/gedfraedsla og Facebook hópinn "Geðfræðsla!")
- Mæta í fræðsluferðina 30. september (nánari upplýsingar í Facebook viðburði, sjá www.facebook.com/gedfraedsla og Facebook hópinn "Geðfræðsla!")

Við hlökkum til að sjá ykkur á fræðslukvöldunum og í fræðsluferðinni.

PS: Ef þú ert ekki í Facebook hópnum Geðfræðsla! gakktu þá í hann fyrir frekari upplýsingar.

Fullt nafn?
Your answer
Varstu fræðari í fyrra?
Hvaða háskóla ertu í?
Your answer
Hvaða fag ertu að læra?
Your answer
Á hvaða námsári ertu?
Your answer
Hvað er emailið þitt?
Your answer
Annað sem þú villt koma á framfæri?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms