ANSAathletics teymið kynnir háskólaumhverfið, háskólaíþróttir og möguleika íslenskra körfuboltaiðkenda til að komast á íþróttstyrk, leggja stund á verðmæta gráðu og stunda íþrótt sína við bestu aðstæður.
Fundurinn fer fram þann 16. ágúst kl. 17:00 á Teams.
Skráið ykkur hér til þess að fá fundarboð í gegnum email!