Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi
23. nóvember í Silfurbergi, Hörpu

Í ár er haldið uppá 100 ára afmæli fullveldis Íslands og því vel við hæfi að fjalla um fullveldishugtakið með tilliti til þjóðaröryggis; hvernig það hefur þróast frá 1918 og hvaða áhrif hnattræn þróun, tæknileg þróun og loftlagsbreytingar kunna að hafa á inntak fullveldishugtaksins og alþjóðleg samskipti. Að hvaða marki hefur þróun í alþjóðamálum áhrif á inntak fullveldishugtaksins og sjálfsákvörðunarrétt ríkja?

Málþinginu er skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er sjónum beint að inntak fullveldishugtaksins, í öðrum hluta er fjallað um þjóðaröryggi og í þriðja hluta eru áskoranir framtíðar reifaðar með tilliti til fullveldis og þjóðaröryggis.

Email address *
Nafn *
Your answer
A copy of your response will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Arctic Circle. Report Abuse - Terms of Service