Skráðu þig í sjálfboðaliðahóp Student Refugees Iceland
Viltu gerast sjálfboðaliði? Vertu með í að auka aðgengi hælisleitenda og flóttafólks að námi!

Student Refugees er stúdenta rekið framtak sem býður hælisleitendum og flóttafólki upp á aðstoð við að sækja um í háskólanám á Íslandi sem byggir alfarið á vinnu sjálfboðaliða.

Ábyrgð sjálfboðaliða (í samstarfi við verkefnastjóra)
- Skipuleggja og mæta á umsóknarkaffihús (2-3 í mánuði)
- Svara fyrirspurnum í tölvupósti
- Uppfæra vefsíðu
- Safna upplýsingum um framvindu verkefnis

Fullt nafn *
Your answer
Netfang *
Your answer
Tungumálakunnátta
Nauðsynlegt er að hafa grunnþekkingu í ensku en þó ekki í öðrum tungumálum. Viljum þó gjarnan heyra frá ykkur ef þið kunnið fleiri!
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Landssamtök íslenskra stúdenta. Report Abuse - Terms of Service