Almannaheill - umsóknarform
Almannaheill, samtök þriðja geirans, eru samstarfsvettvangur félaga og sjálfseignarstofnana sem vinna að almannaheill (Public Benefit Organizations) á Íslandi.

Í lögum Almannaheilla segir "Aðilar að samtökunum geta orðið frjáls félagasamtök með almennan aðgang og lýðræðislega stjórnarhætti, sem skráð eru hjá Hagstofu Íslands, og á einhvern hátt er ætlað að vinna að heill ótiltekins fjölda manna án hagnaðarsjónarmiða þeirra sem reka og stýra félaginu, einnig sjálfseignarstofnanir, sem hafa samskonar markmið. Leggja verður aðildarumsókn, ásamt samþykktum umsóknarleitanda og skýrslu um starfsemi hans, fyrir stjórn Almannaheilla til samþykktar. Aðalfundur samtakanna skal staðfesta aðild."

Með umsókn sinni um aðild að Almannaheillum undirgst félagið siðareglur Almannaheilla.

Heiti félags *
Your answer
Heiti félags á ensku *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Aðsetur *
Your answer
Póstfang *
Your answer
Sími *
Your answer
Heimasíða
Your answer
Stjórnarformaður
Nafn stjórnarformanns
Your answer
Velta félagsins *
Árgjald í Almannaheill fer eftir árlegri fjárhagslegri veltu félagsins.
Tengiliður *
Your answer
Starfsheiti tengiliðs *
Your answer
Netfang tengiliðs *
Your answer
Gsm símanúmer tengiliðs. *
Your answer
Hér með staðfestist að eftirfarandi fylgigögn hafa verið send á almannaheill@almannaheill.is *
Athugið að nægjanlegt er að senda slóð ef gögnin eru aðgengileg á netinu
Required
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.