Sumarfagnaður fyrir eldri iðkendur BH 2019
Fimmtudaginn 23.maí 2019 að loknum aðalfundi BH eða um klukkan 20 verður sumarfagnaður fyrir Fimmtudagsspilara og fullorðinshópa á annarri hæð í Strandgötunni. Markmiðið er að hittast, spjalla og fagna góðum vetri. Boðið verður uppá léttan kvöldverð en hver og einn kemur með eigin drykki með sér. Þeir sem ætla að mæta þurfa að skrá sig hér eigi síðar en á þriðjudag 22.maí svo að örugglega verði nóg að borða fyrir alla.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Netfang
Upplýsingar um ofnæmi eða sérfæði ef við á
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy