Vöggusett útsaums- og saumanámskeið
Á námskeiðinu sauma þátttakendur ungbarna vöggusett með milliverki; harðangri eða með frjálsum útsaum (Skals broderí).

Kennari er Myrra Mjöll kjólaklæðskeri að mennt ásamt menntun frá Skals.

Námskeiðið byrjar á því að þátttakendur velja sér efni og fá kennslu í útsaumi. Miðað er við að útsaumur fari fram miðvikudagana 14. og 21. nóv. Á laugardaginn 24. nóv er vöggusettið saumað saman með frönskum saumi.

Námskeiðið er um 9 klst. og kostnaður er 10.000 kr.
Allt efni innifalið.

Vöggusett er falleg og tímalaus gjöf.

Nánari upplýsingar eru í síma 471 1761 eða skrifið til hushall@hushall.is

Nafn *
Your answer
Sími *
Your answer
Netfang *
Your answer
Vöggusett *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service