Þegar þú ert búinn að millifæra félagsgjaldið (ef þú borgar ekki með reiðufé), vinsamlegast munið eftir því að senda líka afrit af kvittuninni á asaraislandi@gmail.com úr netbankanum.
Með því að senda inn umsóknina samþykkirðu að samtökin haldi utan um þær upplýsingar sem eru skráðar. Upplýsinganar eru aðeins aðgengileg stjórn og verður ekki dreyft til þriðja aðila.