Út vil ek - námskeið í útinámi
Velkomin á skráningarsíðu Miðstöðvar útivistar og útináms.

Hér að neðan eru námskeiðslýsingar á þeim námskeiðum sem við bjóðum upp á haustið (ágúst) 2018. Í framhaldi af námskeiðslýsingu er ákveðið skráningarform sem þarf að fylla út. Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband með því að senda póst á namskeid@gufunes.is.

Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms