Mountain 1 20.-23. May Sign up sheet.
NÁMSKEIÐISLÝSING

Grunnþjálfun í fjallaleiðsögn tekur sex daga og fer fram í fjölbreyttu fjallalandslagi. Farið
verður yfir helstu atriði fjallaleiðsagnar svo sem leiðarval, gerð leiðarkorta, rötun, snjóflóð,
sprungubjörgun, uppsetning á línu til göngu, gerð neyðarskýla, fjarskipti og hópstjórn.

FORKRÖFUR:

Gerð er krafa um grunnþekkingu í fjallamennsku og línuvinnu. Þessi grunnþekking getur
verið frá, en takmarkast ekki við:
• Menntun frá Íslenskum leiðsöguskólum
• Nýliðaþjálfun Björgunarsveita
• Almenn Fjallamennsku námskeið frá einkaaðilum

Hægt er að meta langvinna reynslu í fjallamennsku í stað námskeiða sem og erlend
námskeið.

Ætlast er til þess að þátttakendur á Fjalla 1 uppfylli grunnkröfur þegar kemur að þekkingu.
Grunnkröfur eru, en takmarkast ekki við:
• Jökla 1 námskeið AIMG
• Að hafa að lágmarki farið í 10 fjallaferðir, af þeim 5 í fjalllendi sem hulið er jökli
• Grunnþekkingu á sigi og línuklifri (Sig og júmm)
• Beytingu mannbrodda í einföldu landslagi til fjalla og á hörðum ís
• Uppsetningu og gerðir ankera á ís og snjó.
• Góða þekkingu á notkun korta, áttavita og GPS tækja

FÆRNISMAT:

Geta nemenda í helstu áhersluatriðum skv. námsskrá félagsins er metin á meðan
námskeiðinu stendur. Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af
leiðbeinendum við enda hvers námskeiðs og eftir hvern dag sé þess þörf. Til þess að
standast námskeið þetta, er ætlast til þess að nemendur geti með sannfærandi hætti sýnt
fram á góða þekkingu í tæknilegri línuvinnu, skipulagningu og framkvæmd ferða.

RÉTTINDI:

Grunnþjálfunin veitir rétt til þess að starfa undir merkjum AIMG sem AIMG aðstoðar
fjallgönguleiðsögumaður. Aðstoðar fjallgönguleiðsögumaður hefur réttindi til þess að leiða
hópa undir beinni & óbeinni leiðsögn AIMG Fjallgönguleiðsögumanns á snjóhuldum
jöklum þar sem lína er eingöngu notuð til þess að varna falli í sprungu.

.......................

Instructor/Student Ratio is 1:6.
Students are responsible for accommodation, food and transportation.
Price 140.000. Course fee must be payed 10 days prior to the start of the course.

If you have further questions please contact aimgguides@gmail.com

Mountain Knowledge and rope work experience.

Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service