Keeper.is - Skráning í þjálfun
Keeper.is er fjarþjálfun markvarða sem felur í sér sérhæfða þjálfun og ráðgjöf.

Einstaklingsþjálfunin er hugsuð í þremur þriggja mánaða tímabilum frá 1.sept - 30.maí ár hvert.
1.tímabil  = 1. sept - 30. nóvember
2.tímabil  = 1.des - 28. febrúar
3. tímabil  = 1.mars -  30.maí

Árið skiptist upp í 3 greiðslutímabil sem eru þau sömu og hér að ofan. Við innritun skuldbindur iðkanndi sig til að taka heilan hluta (3 mánuði). Hver hluti kostar 60.000,-krónur. Gjalddagarnir eru 1.okt, 1.jan og 1.apríl.

Fyrsta tímabilið í ár (2022-2023) verður frá 1.okt - 30.nóvember og kostar 40.000,-krónur. Gjalddagi 1.nóvember..

Greitt verður með kröfu í gegnum heimabanka 1 tímabil í einu. Iðkenndur þurfa að skrá sig fyrir hvert tímabil inni á www.keeper.is

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn (iðkanda) *
Netfang iðkanda *
Netfang forráðamanns/greiðanda *
Kennitala iðkanda *
Kennitala forráðamanns/greiðanda *
Félagslið *
Gsm iðkanda *
Gsm forráðamanns/greiðanda *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy