Keeper.is - Skráning í þjálfun
Keeper.is er fjarþjálfun markvarða sem felur í sér sérhæfða ráðgjöf og aðgang að lykilæfingum og fyrirlestrum sem hafa það að markmiði að bæta færni í einstökum þáttum.

Þjálfunin skiptist í 2 annir. Sú fyrri hefst 1.okt og lýkur 31.janúar. Seinni önnin hefst 1.febrúar og lýkur 30.maí.
Hægt er að greiða eina önn í einu eða greiða báðar annir í einu gegn staðgreiðsluafslætti.

Hvor önn kostar 60.000,- kr. en ef báðar annir eru greiddar samtímis er heildarverðið 100.000,- krónur fyrir allt árið.

Grreitt er inn á reikning 1161 - 05 -250425
kt 050178-5799
Muna að setja nafn notanda (markvörðurinn) í skýringu og senda greiðslustaðfestingu á netfangið keppergj@gmail.com

Þegar greiðsla hefur verið innt af hendi mun berast tölvupóstur með næstu skrefum.Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn (iðkanda)
Netfang iðkanda *
Netfang foreldris *
Kennitala iðkanda
Félagslið *
Hvaða þætti þarft þú helst að bæta að eigin mati?
Gsm iðkanda *
Gsm foreldris *
Ég vil skrá mig hjá keeper.is *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy