Líf og fjör með ADHD
Markhópur: Skólaliðar, stuðningsfulltrúar og aðra starfsmenn skóla.

Markmið: Að starfsfólk grunnskóla öðlist þekkingu og skilning á ADHD og færni í að vinna með börnum með ADHD.

Námskeiðinu er ætlað að auka þekkingu og skilning starfsfólks grunnskóla á ADHD röskuninni og hvaða aðferðir henta í samskiptum við börn með ADHD. Hegðurnar- og samskiptavandi er hluti af einkennum ADHD og þeim fylgja ýmsar áskoranir. Farið verður yfir hvernig hægt er að bregðast við aðstæðum sem upp geta komið og kynnt ýmis verkfæri sem nýtast í starfi með börnum með ADHD.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse