Skráningarform Kynjakatta haustsýningar 2020
Kynjakettir áttu í vor 30 ára afmæli og höldum við upp á það með pompi og prakt á haustsýningunni okkar þann 24. og 25 október 2020 í anddyrinu í Víðidal. Þemað er perlur og gull.

Vegna ástandsins í þjóðfélaginu vegna COVID-19 þá aðlögum við sýningahald til að tryggja öryggi sýnenda og starfsfólk sýningar með eftirfarandi hætti:
* Ekki verða gestir á sýningunni
* Allir skulu bera grímur og halda 1 metra fjarlægð milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum
* Takmarka niður í 1 sýndanda per kött (endilega hafið samband ef þið þurfið undanþágu)
* Dómþjónar bera kettina upp í dóm og verður dómara borð afgirt
* Mögleiki á að takmarka viðveru á svæðinu með tveimur lausnum, fer eftir fjölda skráninga og verður kynnt síðar.

Dómarar verða Íslensku dómarnir okkar:

Aliosha Romero, allround
Marteinn Tausen, allround


Til að fanga 30 ára afmælinu almennilega þá bjóðum við uppá 30% afslátt af sýningagjöldum fyrir félagsmenn.

Verðskrá:
Fyrsti köttur 6.300 kr með afslætti: 4.410 kr
Annar köttur o.fl. 4.200 kr með afslætti: 2.940 kr
Got (lágmark 3 kettlingar) 12.900 kr með afslætti: 9.030 kr
Húsköttur 2.500 kr með afslætti: 1.750 kr
Félagsköttur (ekki dæmdur) 2.200 kr
Litadómur 1.800 kr

Skráning er opin til 2 október.

Nafn eiganda *
Ef fleiri en einn eigandi er af kettinum er nóg að skrifa bara einn.
Kennitala *
Símanúmer *
Netfang *
Greiðsla kemur með
Clear selection
Heildar lengd búra *
Skráið heildar lengd búra.
Fjöldi katta sem þú vilt skrá *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy