Skráningarform Kynjakatta haustsýning 2018
Skráning er opin til að náð hefur verið 120 kettir eða til 15. september 2018.

Haustsýningar Kynjakatta verða haldnar 6. og 7. október næstkomandi. Staðsetning sýninganna verður á sama stað og síðast í húsnæði Officera klúbbsins, Grænásbraut 619, 262 Reykjanesbæ. Þemað verður að þessu sinni Goth.

Dómarar eru:

Kristiina Rautiio frá Finnlandi, Cat 1, 2 & 4D dómari
Marie Westerlund frá Svíþjóð, Allround dómari
Mira Fonsen frá Finnlandi, Allround dómari

Verðskrá:

Fyrsti köttur 6.300 kr
Annar köttur o.fl. 4.200 kr
Got (lágmark 3 kettlingar) 12.900 kr
Félagsköttur (ekki dæmdur) 2.200 kr
Litadómur 1.800 kr
Húsköttur 2.500 kr

Nafn eiganda *
Ef fleiri en einn eigandi er af kettinum er nóg að skrifa bara einn.
Your answer
Kennitala *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Netfang *
Your answer
Greiðsla kemur með
Heildar lengd búra *
Your answer
Fjöldi katta sem þú vilt skrá *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms