Skráningarform Kynjakatta vorsýningar 2023
Vorsýningar Kynjakatta verða 4. og 5. mars 2023 í reiðhöllinni í Víðidal með svipuðu sniði og áður.
Þemað verður "Kóngar & drottningar".
Athugið að mikilvægt er að fá lengd búra til að geta sett upp sýninguna.

Ath! Fyrstu 80 kettirnir komast á sýningu, skráningar umfram það fara á bið þannig að það um að gera að skrá sem fyrst.


Verðskrá:
Fyrsti köttur                            6.500 kr
Annar köttur o.fl.             4.500 kr
Got (lágmark 3 kettlingar) 13.000 kr
Húsköttur                            3.000 kr
Félagsköttur (ekki dæmdur)   2.500 kr  
Litadómur                               1.500 kr

Skráning er opin til 4.febrúar

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn eigandi *
Ef það eru fleiri eigendur en einn þá er nóg að skrá einn
Kennitala *
Símanúmer *
Netfang *
Greiðsla kemur með
Clear selection
Heildar lengd búra *
Skráið heildar lengd búra í sentimetrum.
Fjöldi katta sem þú vilt skrá *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy