Skráningarform haustsýninga KKÍ 2024
Haustsýningar Kynjakatta verða 5. og 6. október 2024 í reiðhöllinni í Víðidal með svipuðu sniði og áður.
Þemað verður " LOVE&PEACE ".
Athugið að mikilvægt er að fá lengd búra til að geta sett upp sýninguna.

Ath! Fyrstu 80 kettirnir komast á sýningu, skráningar umfram það fara á bið þannig að það um að gera að skrá sem fyrst.


Verðskrá:
Fyrsti köttur                              6.500 kr
Annar köttur o.fl.               4.500 kr
Got 3 - 5 kettlingar                   9.000 kr
Got 6 kettlingar o.fl.               13.000 kr
Húsköttur                              3.000 kr
Félagsköttur (ekki dæmdur)   2.500 kr  
Litadómur                                1.500 kr

Skráning er opin til 6.september.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn eigandi *
Ef það eru fleiri eigendur en einn þá er nóg að skrá einn
Kennitala *
Símanúmer *
Netfang *
Greiðsla kemur með
Clear selection
Heildar lengd búra *
Skráið heildar lengd búra í sentimetrum.
Fjöldi katta sem þú vilt skrá *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy