Skráning á farskóla 2018 er lokið
Farskóli safnmanna 2018 verður haldinn dagana 11. – 14. september í Dublin.

Kæru farskólanemendur.


Það gleður okkur mikið hversu margir hafa skráð sig í skólann!


Vegna fremur strangs tímaramma sem okkur hefur verið settur frá hótelinu þá verðum við að biðja skráða þátttakendur um að millifæra staðfestingarupphæðina (35.000 kr) fyrir kl. 15 í dag, fimmtudaginn 1.mars.

Reikningsnúmer: 0301-26-074634

Kt. 441089-2529


Ef þið lendið í miklum vandræðum hafið þá samband við okkur (farskoli2018@gmail.com) fyrr en seinna.


Kv.

Farskólanefndin

Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms