Sameiginleg ráðstefna Kvennaathvarfsins og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
Hér fer fram skráning vegna þátttöku á ráðstefnuna Ofbeldi í fjölskyldum - heiðurstengd átök og ýmsar birtingarmyndir. Til að skrá sig vinsamlegast setjið nafn þátttakanda, vinnustað og tölvupóstfang í reitina hér fyrir neðan og veljið "submit".

Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 21. nóvember 2018 í Safnaðarheimilinu Háteigskirkju. Dagskrá hefst kl. 09.00 og stendur til kl. 15.30.

Ráðstefnugjald er 7.000 kr.- og innifalið í því léttur hádegisverður, kaffi, te og með því allan daginn

Greiðslumöguleikar eru eftirfarandi:

1. Leggja inná reikning Samtaka um kvennaathvarf og hafa "Ráðstefna" í skýringu.
Kennitala: 410782-0229
Reikingsnúmer: 0101-26-43227

2. Staðgreiða við innganginn, athugið að ekki verður posi á staðnum og því ekki hægt að greiða með korti.

3. Fá stofnaðan reikning í heimabanka. Athugið að þá þarf einnig að fylla út hlutann "nafn, kennitala og heimilisfang greiðanda" hér fyrir neðan. Það er hægt að nota þennan greiðslumöguleika ef þátttakandi vill t.d. að vinnuveitandi greiði ráðstefnugjald.

Nafn þátttakanda *
Your answer
Vinnustaður þátttakanda
Your answer
Tölvupóstfang þátttakanda
Your answer
Ef þú vilt fá stofnaðan reikning í heimabanka þá vinsamlegast fylltu út eftirfarandi.
Þessi hluti skráningar er einungis fyrir þá sem vilja láta stofna reikning í heimabanka hjá sér sjálfum eða vinnuveitenda. Ef þú vilt millifæra beint á Kvennaathvarfið eða staðgreiða við innganginn getur þú sleppt þessum hluta og farið beint í "submit" og ert þar með skráð/ur á ráðstefnuna.
Nafn greiðanda
Your answer
Kennitala greiðanda
Your answer
Heimilisfang greiðanda
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service