Seigla, streita, samskipti, meðvirkni
Áhrifaríkt og valdeflandi námskeið sem færir þekkingu sem sem miðar að því að efla seiglu, bæta samskipti og auka þannig færni í lífi og starfi. Athyglinni er beint að nýrri þekkingu og úrræðum, áhrifum og afleiðingum streitu og meðvirkni á samskipti í lífi og starfi. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, æfinga, hópavinnu, hugleiðslu, djúpslökunar, hvíldar og viðveru í náttúrunni.

Hvenær: 25.- 28. apríl 2023
Námskeiðið hefst á þriðjudagsmorgni kl. 10.30 og lýkur kl. 14.00 á föstudegi.
Hvar: Hótel Grímsborgir, Grímsnesi (5* hótel)
Verð kr. 198.000
Staðfestingargjald kr. 40.000 (óendurkræft)
Námskeiðið er styrkt af flestum starfsmenntunarsjóðum.

Innifalið: Gisting í 3 nætur í einstaklingsherbergi, matur og námskeið.
Nánari upplýsingar: heillheimur@heillheimur.is 
Sími 697 4545
Takmarkaður fjöldi
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Kennitala *
Sími *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy