Skráning í kvennarokk 2019 á Egilsstöðum
Kæru rokkkonur,

Takk kærlega fyrir að fylla út skráningarformið eins ítarlega og unnt er!

Vinsamlega fyllið út eftirfarandi skráningarform og greiðið viðmiðunarþátttökugjaldið 23.000 krónur, eða gjald að eigin vali, inn á reikning Stelpur rokka! Skráning er móttekin um leið og greiðsla berst. Vinsamlegast skrifið nafnið ykkar í athugasemdir við millifærslu í heimabankanum og sendið greiðsluafrit á info@stelpurrokka.is

Reikningsnúmer: 301-26-700112
Kennitala: 700112-0710


Vinsamlega athugið að mælst er til þess að þátttakendur geti verið með alla helgina. Dagskráin er eftirfarandi (matur innifalinn í dagskrá):

Föstudagur 31. maí: 14 til 19:30
Laugardagur 1. júní: 10 - 20
Sunnudagur 2. júní: 11 - 18:30

Dagskráin samanstendur af hljóðfærakennslu, hljómsveitaæfingum, vinnusmiðjum, hópefli, pub quiz og karaoke kvöldi og glæsilegum lokatónleikum!

Staðfestingarpóstur frá Stelpur rokka! mun berast innan nokkurra daga frá því að skráning er móttekin. Bestu þakkir og sjáumst þann 31. maí í Sláturhúsinu á Egilsstöðum!

Vinsamlega athugið að ferðir og gisting eru ekki innifalin í rokkbúðagjaldi. Ekki hika við að hafa samband við Guðrúnu verkefnastýru á gudrun@stelpurrokka.is varðandi aðstoð við bókun gistingu á Egilsstöðum.

Stelpur rokka!

ENGLISH BELOW


For english speaking applicants, please register using this form in english:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdVa4PWykPp_zBqIhIAhswEngDqAeAAvhBNsiCm9ja1BkMRZA/viewform?usp=sf_link

Please make the participation fee (the suggested amount is 23.000 but free and subsidized spots are available) payable to:

bank account: 301-26-700112
kennitala: 700112-0710

We look forward to rock out together!

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Netfang *
Your answer
Hvaða hljóðfæri hefur þú áhuga á að læra á og spila á í búðunum? *
Hvaða hljóðfæri velurðu í varaval? *
Ef ske kynni að það sé fullt á hljóðfærið sem þú valdir í aðalval
Munt þú koma með þitt eigið hljóðfæri? Ef svo er, hvaða?
Öll hljóðfæri verða á staðnum en þátttakendum er frjálst að koma með sitt eigið hljóðfæri ef áhugi er fyrir því.
Your answer
Hvaða reynslu hefur þú af hljóðfæraleik og hljómsveitaspili?
Engin reynsla er nauðsynleg.
Your answer
Hvað hefur þú tök á að borga í þátttökugjald? *
Verð í rokkbúðirnar er valfrjálst en viðmiðunarþátttökugjald er 20.000 krónur. Frí og niðurgreidd pláss eru í boði.
Your answer
Ertu með fæðuofnæmi, óþol eða séróskir um fæði?
Boðið verður upp á hádegismat, kaffihressingu og kvöldmat. Við mælum þó með því að þátttakendur komi líka með eigið snarl.
Your answer
Hefurðu sérstakar óskir eða þarfir sem gott væri að sjálfboðaliðar viti af?
Your answer
Hvaða væntingar hefur þú til kvennarokkbúðanna?
Svar þitt hjálpar okkur við að búa til dagskrá sem endurspeglar betur áhuga þinn.
Your answer
Eitthvað annað sem þú vilt taka fram?
Your answer
Hvernig heyrðirðu af kvennarokkbúðunum?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service