Skráning í Vortímabil Ljósleiðaradeildarinnar 2023
ATH: Late skráningar hér, ekki er nauðsynlegt að fylla út elo/rank liðsmanna, eina sem er mikilvægt er að skrá nafn greiðanda svo við getum tengt við liðið.

Form þetta er skráning liða í vortímabil Ljósleiðaradeildarinnar 2023.

Upplýsingar og FAQ hér: https://www.rafithrottir.is/csgo-upplýsingar 
Skrá lið á Challengermode í mótið hér: https://www.challengermode.com/tournaments/fdd35b0b-61c1-40a7-628a-08dadeabba09 
Fast track mót vordeildar hér: https://www.challengermode.com/tournaments/464b894b-af48-4603-628c-08dadeabba09 

Vordeild Ljósleiðaradeildarinnar 2023 hefst 18. janúar 2023. Skráningar- og greiðslufrestur er til 11. janúar 2023.

Vordeildin verður með 10 liða deildir og lið munu því spila 9 leiki á tímabilinu. Fyrsti leikur er settur klukkan 20:00 18. janúar 2023 og síðasti leikur 8. mars 2023.

Lið geta skráð sig i Fast-track mót vordeildarinnar til að reyna að fá hærra placement í deildinni sjálfri eða ef lið er nýtt og vill sanna sig. Niðurstöður fast-track móts verða hafðar til hliðsjónar þegar raðað er í deildir.

Nauðsynlegt er að skrá sig hér til að staðfesta áframhaldandi þátttöku í Ljósleiðaradeildinni og halda sæti sínu frá hausttímabili. Ef lið skráir sig ekki þá missir það sæti sitt. 
Lið telst sama lið ef það var skráð með kennitölu síðastliðið tímabil eða ef kjarni (3 af 5) leikmanna heldur áfram. Ef nafn liðs breytist milli tímabila þá þarf að taka það fram í síðasta hluta þessa forms.

Skráning og greiðslufrestur lokar föstudaginn 11. janúar 23:59.
Fyrsta umferð deildarinnar hefst 18. janúar klukkan 20:00.

Greiðsla fyrir þátttöku í deildinni fer fram í gegnum greiðslugátt RÍSÍ: https://verslun.rafithrottir.is/
Einnig þurfa lið að skrá liðin sín í deildina sjálfa hér: https://www.challengermode.com/tournaments/fdd35b0b-61c1-40a7-628a-08dadeabba09.
Ef lið eru skráð í deildina en ekki búin að greiða verða þau fjarlægð úr mótinu.
Email *
Nafn liðs á Challengermode *
Linkur á liðið á Challengermode *
Tókstu þátt í haustdeild 2022? (season 7) *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Rafíþróttasamtök Íslands.