AFS á Íslandi - Skráning sjálfboðaliða
AFS eru alþjóðleg sjálfstæð félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Samtökin bjóða upp á námstækifæri tengd menningarlæsi þar sem hægt er að öðlast þá þekkingu, færni og skilning sem þarf til að vinna að réttlátari og friðsamari heimi.

Sjálfboðaliðastarf með AFS felur ýmislegt í sér til að mynda stuðning, skipulagningu, þjálfun, stjórnun og yfirsýn. Nánar um það hvað sjálfboðaliðar gera má sjá hér: https://www.afs.is/sjalfbodalidar/#afs-nav-hvad-gera-sjalfbodalidar

Sjálfboðaliðar fá tækifæri til að:
-Starfa náið með reyndum sjálfboðaliðum til að finna skapandi lausnir
-Glíma við krefjandi aðstæður sem þroska og efla
-Bæta færni sína og öðlast forskot í skóla eða vinnu
-Fá þjálfun í að leiðbeina öðrum í menningarlæsi
-Læra að taka betri ákvarðanir og leysa vandamál
-Þróa leiðtogafærni sem nýtist alla ævi

Ef þú ert með spurningar máttu senda tölvupóst á info-isl@afs.org
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Fæðingardagur: *
MM
/
DD
/
YYYY
Tölvupóstfang: *
Símanúmer: *
Búseta (bæjarfélag): *
Hvar heyrðir þú af sjálfboðaliðastarfi AFS? *
Hefur þú lokið sjálfboðaliðanámskeiði AFS? *
Af hverju langar þig að vera sjálfboðaliði hjá AFS? *
Hvaða verkefnum hefur þú helst áhuga á að taka þátt í innan AFS? (má merkja við margt): *
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Afs.org.

Does this form look suspicious? Report